Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 20:04 Glódís Perla Viggósdóttir skoraði afar mikilvægt mark í kvöd. Getty/Charlotte Wilson/ Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt. Frankfurt kom yfir á sjálfsmarki Carolin Simon á 79. mínútu leiksins. Þannig var staðan þar til í lokin þegar Jovana Damnjanovic jafnaði metin á lokamínútunni. Bayern náði því að tryggja sér framlengingu þar sem Glódís Perla skoraði og kom þeim í 2-1 í byrjun hennar. Momoko Tanikawa bætti síðan við þriðja markinu. Bæjarar voru á miklu flugi eftir mark Glódísar og Jovana Damnjanovic skoraði fjórða markið með sínu öðru marki í leiknum. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörninni. Markið hennar er öruggulega eitt það mikilvægasta sem leikmaður Bayern hefur skorað á tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir og félegar í Wolfsburg eru ríkjandi bikarmeistarar en þær duttu út á móti TSG 1899 Hoffenheim í kvöld. Hoffenheim vann 1-0 sigur þar sem sigurmarkið kom á 52. mínútu. Sveindís Jane var í byrjunarliðinu en var tekin af velli á 66. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Werder Bremen. Sigurmarkið kom á lokamínútu fyrri hálfleiks. Karólína Lea kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en tókst ekki að jafna metin ekki frekar en félagar hennar. Þýski boltinn Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt. Frankfurt kom yfir á sjálfsmarki Carolin Simon á 79. mínútu leiksins. Þannig var staðan þar til í lokin þegar Jovana Damnjanovic jafnaði metin á lokamínútunni. Bayern náði því að tryggja sér framlengingu þar sem Glódís Perla skoraði og kom þeim í 2-1 í byrjun hennar. Momoko Tanikawa bætti síðan við þriðja markinu. Bæjarar voru á miklu flugi eftir mark Glódísar og Jovana Damnjanovic skoraði fjórða markið með sínu öðru marki í leiknum. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörninni. Markið hennar er öruggulega eitt það mikilvægasta sem leikmaður Bayern hefur skorað á tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir og félegar í Wolfsburg eru ríkjandi bikarmeistarar en þær duttu út á móti TSG 1899 Hoffenheim í kvöld. Hoffenheim vann 1-0 sigur þar sem sigurmarkið kom á 52. mínútu. Sveindís Jane var í byrjunarliðinu en var tekin af velli á 66. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Werder Bremen. Sigurmarkið kom á lokamínútu fyrri hálfleiks. Karólína Lea kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en tókst ekki að jafna metin ekki frekar en félagar hennar.
Þýski boltinn Mest lesið Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Í beinni: Fiorentina - Atalanta | Erfitt verkefni fyrir Albert og félaga Í beinni: Preston - Aston Villa | Stefán Teitur getur komist í undanúrslit Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira