Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2025 07:10 Fleiri mál eru til rannsóknar. Akademiska/Johan Alp Svo virðist sem legnám hafi verið framkvæmt á 44 konum að óþörfu á Akademiska sjúkrahúsinu í Uppsölum. Stjórnendur greindu frá 33 óþarfa aðgerðum í fyrra en rannsókn hefur leitt í ljós ellefu til viðbótar. „Við viljum biðja allar konurnar fyrirgefningar. Þetta átti ekki að geta gerst,“ segir yfirlæknirinn Johan Lugnegård. Hann segir mikilvægt að farið verði í saumana á málinu til að koma í veg fyrir að svona nokkuð gerist aftur. Fyrsta athugun leiddi í ljós 33 óþarfa legnám árin 2023 og 2024, sem höfðu verið framkvæmd í kjölfar rangrar greiningar. Konurnar, á aldrinum 38 til 85 ára höfðu verið greindar með frumubreytingar, sem geta leitt til krabbameins, og ráðlagt að gangast undir legnám án þess að væri raunverulega þörf. Ellefu bættust við þegar árinu 2022 var bætt við og enn fleiri mál eru nú til skoðunar. Þá hefur komið í ljós að aðgerðirnar héldu áfram eftir að mistökin komust upp, á meðan málið var í meðförum innan sjúkrahússins. Það vakti harða gagnrýni þegar málið kom upp að sjúkrahúsið skyldi ekki hafa samband við konurnar og leyfa þeim að tjá sig við rannsókn málsins. Stjórnendur sjúkrahússins báru því við að þær væru of margar en eftir umfjöllun fjölmiðla greip stjórn stofnunarinnar inn í og sagði að þær fengju að segja sögu sína. Hér má finna umfjöllun SVT um málið. Svíþjóð Heilbrigðismál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
„Við viljum biðja allar konurnar fyrirgefningar. Þetta átti ekki að geta gerst,“ segir yfirlæknirinn Johan Lugnegård. Hann segir mikilvægt að farið verði í saumana á málinu til að koma í veg fyrir að svona nokkuð gerist aftur. Fyrsta athugun leiddi í ljós 33 óþarfa legnám árin 2023 og 2024, sem höfðu verið framkvæmd í kjölfar rangrar greiningar. Konurnar, á aldrinum 38 til 85 ára höfðu verið greindar með frumubreytingar, sem geta leitt til krabbameins, og ráðlagt að gangast undir legnám án þess að væri raunverulega þörf. Ellefu bættust við þegar árinu 2022 var bætt við og enn fleiri mál eru nú til skoðunar. Þá hefur komið í ljós að aðgerðirnar héldu áfram eftir að mistökin komust upp, á meðan málið var í meðförum innan sjúkrahússins. Það vakti harða gagnrýni þegar málið kom upp að sjúkrahúsið skyldi ekki hafa samband við konurnar og leyfa þeim að tjá sig við rannsókn málsins. Stjórnendur sjúkrahússins báru því við að þær væru of margar en eftir umfjöllun fjölmiðla greip stjórn stofnunarinnar inn í og sagði að þær fengju að segja sögu sína. Hér má finna umfjöllun SVT um málið.
Svíþjóð Heilbrigðismál Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira