Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 16:40 Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. Aðsend Olís – ÓB hefur gefið út nýtt app sem hægt er að nota til að greiða fyrir eldsneyti á sjálfsölum og inni á stöðvum með einföldum hætti í símanum. Appið er aðgengilegt fyrir bæði Android og Apple stýrikerfi og hægt að nota veski í síma til að greiða. „Með nýja appinu viljum við einfalda og bæta upplifun viðskiptavina okkar enn frekar,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. „Við höfum hlustað á þarfir viðskiptavina og þróað lausn sem veitir meiri þægindi, betri yfirsýn og aukna hagsæld fyrir þá í formi fríðinda og afslátta.“ Ingunn segir að með appinu fái viðskiptavinir góða yfirsýn yfir öll sín viðskipti á einum stað auk þess að geta framvegis borgað með símanum. „Þjónustustöðvar framtíðarinnar munu verða snjallari. Sjálfvirkar og stafrænar lausnir gera viðskiptavinum kleift að fá hraðvirka og þægilega þjónustu, hvort sem það er með sjálfsafgreiðslu, greiðslulausnum í gegnum snjallforrit eða sjálfvirkum hleðslustöðvum," segir Ingunn Svala. Í tilkynningu kemur fram að hægt sé virkja appið með því að hlaða því niður og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Viðskiptavinur velur að fá Olís – ÓB kortið í símann og fyllir út þær upplýsingar sem beðið er um. Eftir það geti viðskiptavinur greitt með símanum. Tækni Bensín og olía Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira
„Með nýja appinu viljum við einfalda og bæta upplifun viðskiptavina okkar enn frekar,“ segir Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís. „Við höfum hlustað á þarfir viðskiptavina og þróað lausn sem veitir meiri þægindi, betri yfirsýn og aukna hagsæld fyrir þá í formi fríðinda og afslátta.“ Ingunn segir að með appinu fái viðskiptavinir góða yfirsýn yfir öll sín viðskipti á einum stað auk þess að geta framvegis borgað með símanum. „Þjónustustöðvar framtíðarinnar munu verða snjallari. Sjálfvirkar og stafrænar lausnir gera viðskiptavinum kleift að fá hraðvirka og þægilega þjónustu, hvort sem það er með sjálfsafgreiðslu, greiðslulausnum í gegnum snjallforrit eða sjálfvirkum hleðslustöðvum," segir Ingunn Svala. Í tilkynningu kemur fram að hægt sé virkja appið með því að hlaða því niður og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Viðskiptavinur velur að fá Olís – ÓB kortið í símann og fyllir út þær upplýsingar sem beðið er um. Eftir það geti viðskiptavinur greitt með símanum.
Tækni Bensín og olía Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira