Dagskráin: Stjörnuhelgi NBA og fótbolti hér heima og erlendis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2025 07:00 Mac McClung vann troðslukeppni á Stjörnuhelginni í fyrra. Hann ætlar að verja titilinn í ár. Getty/Kevin Mazur Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira
Mikið verður af fótboltaleikjum bæði hér heima og erlendis. Það verða sýndir leikir í bæði Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta sem og leikir í bæði A- og B-deild í þýska fótboltanum. Einnig verður sýnt frá ensku b-deildinni í fótbolta. Bónus deild kvenna í körfubolta fer líka af stað eftir landsleikjahlé og þrír leikir verða sýndir beint. Síðast en ekki síst verður í kvöld sýnt beint frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Þar er á dagskrá troðslukeppnin, þriggja stiga skotkeppnin og þrautabrautin þar sem leikmenn NBA taka þátt. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 12.50 hefst útsending frá leik KA og Breiðabliks í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 18.05 hefst útsending frá leik Þór Ak. og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 01.00 hefst útsending frá laugardagsgleði Stjörnuhelgar NBA deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 hefst útsending frá leik ÍA og Vals í Lengjubikar karla í fótbolta. Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Þórs/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Preston og Burnley í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.25 hefst útsending frá leik Bochum og Dortmund í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 17.20 hefst útsending frá leik Bayer Leverkusen og Bayern München í þýsku bundesligunni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Düsseldorf og Hertha BSC í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Kanada á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 15.55 hefst útsending frá leik Grindavíkur og Aþenu í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Tindastóls og Hamars/Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Sjá meira