Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 11:02 Arnór Tristan Helgason stimplaði sig inn í Bónus-deildina á síðustu leiktíð og heillar ekki bara með troðslum sínum heldur kraftmiklum varnarleik. vísir/Hulda Margrét Gríðarleg orka og ákefð í hinum 18 ára gamla Arnóri Tristan Helgasyni heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds upp úr skónum. Þeir hældu Grindvíkingnum í þætti gærkvöldsins, eftir frammistöðu hans gegn Álftanesi í vikunni. Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Enski boltinn Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti