Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. febrúar 2025 14:36 Ósamræmis gætir á milli slúðurmiðlanna um hvort parið hafi hist á sjálfum Valentínusardeginum eða ekki. Vísir/Samsett Leikararnir Tom Cruise og Ana de Armas vörðu kvöldstund saman og tala erlendir miðlar um það að þau séu að slá sér saman. Breskir miðlar gripu þau glóðvolg stíga saman út af veitingastað í Lundúnum en heimildum kemur ekki saman um hvort það hafi verið á föstudaginn, sjálfan Valentínusardaginn, eða fimmtudaginn. Mannmergð hafði myndast fyrir utan veitingastaðinn þegar þau stigu út, aðdáendur og fjölmiðlamenn í bland, og tók parið að sögn vel í hann. Þau gáfu sér tíma til að ræða við aðdáendur og sitja fyrir myndum. Þau héldu hvort á sínum afgangapokanum og stigu saman inn í einn af hinum einkennandi svörtu leigubílum Lundúnaborgar. Tom Cruise komst síðast í slúðurmiðlana þegar fréttir bárust af því að hann og hin rússneska Elsina Khayrova væru að stinga saman nefjum. Heimildir Page 6 herma að slitnað hafi upp úr þeirra á milli vegna þess að Cruise fannst sambandið þróast of hratt. Hin 36 ára Ana de Armas var síðast bendluð við Manuel Anido Cuesta, stjúpson forseta Kúbu. Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Breskir miðlar gripu þau glóðvolg stíga saman út af veitingastað í Lundúnum en heimildum kemur ekki saman um hvort það hafi verið á föstudaginn, sjálfan Valentínusardaginn, eða fimmtudaginn. Mannmergð hafði myndast fyrir utan veitingastaðinn þegar þau stigu út, aðdáendur og fjölmiðlamenn í bland, og tók parið að sögn vel í hann. Þau gáfu sér tíma til að ræða við aðdáendur og sitja fyrir myndum. Þau héldu hvort á sínum afgangapokanum og stigu saman inn í einn af hinum einkennandi svörtu leigubílum Lundúnaborgar. Tom Cruise komst síðast í slúðurmiðlana þegar fréttir bárust af því að hann og hin rússneska Elsina Khayrova væru að stinga saman nefjum. Heimildir Page 6 herma að slitnað hafi upp úr þeirra á milli vegna þess að Cruise fannst sambandið þróast of hratt. Hin 36 ára Ana de Armas var síðast bendluð við Manuel Anido Cuesta, stjúpson forseta Kúbu.
Ástin og lífið Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira