Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. febrúar 2025 15:54 Dúbaí-súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Getty Dúbaí-súkkulaðið umrædda hefur vakið ómælda athygli síðustu misserin eftir að svokallað taste-test varð vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Súkkulaðið á rætur sínar að rekja til Sameinuðu arabísku furstadæmanna og hefur nú náð að hrífa íslenska súkkulaðunnendur. Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna. Matur Uppskriftir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Það er ekki nýtt af nálinni að samfélagsmiðlar geti haft áhrif á kauphegðun Íslendinga og er umrætt súkklaði gott dæmi um það. Eftirspurnin hefur verið gríðarleg og færri en viljað hafa fengið tækifæri til að smakka á góðgætinu þar sem það hefur selst upp á nokkrum klukkustundum þegar það sést í hillum íslenskra matvöruverslana. Súkkulaðið er þekkt fyrir ríkulega grænlita fyllingu með sérstaktri áferð sem er búin til úr pistasíukremi og svokölluðu kadayif deigi. Kadayif er eins konar smjördeig sem er notað í bakstur í Miðaustur löndum. Hér að neðan má finna uppskrift af dúbaí-súkkulaðinu sem er einföld í framkvæmd. Uppskriftin er fengin úr danska veftímaritinu Woman. Dubaí-súkkulaði - uppskrift Innihald (ein súkkulaðiplata) 250 g ljóst súkkulaði2 msk tahini180 g pistasíukrem ( tilbúið eða sjá uppskrift hér að neðan)75 g kadayif-deigGyllt matarduft, eða annað til skrauts Aðferð Bræddu helminginn af súkkulaðinu (ekki fara yfir 45 gráður ef þú notar mjólkursúkkulaði).Helltu súkkulaðinu í mótin og settu þau inn í frysti.Settu kadayif-degið á pönnu þar og hitaðu þar til það verður stökkt.Blandaðu kadayif-deginu saman við pistasíukremið og tahini-ið.Dreifðu blöndunni jafnt yfir súkkulaðið.Bræddu restina af súkkulaðinu og helltu því yfir blönduna.Settu súkkulaðið aftur inn í frysti þar til það er orðið alveg stökkt. Pistasíukrem Pistasíukremið er fullkomið sem fylling í súkkulaði og bakstur, en það er líka dásamlegt sem smyrja á brauð eða kex. Hráefni: 150 g ósaltaður pistasíuhnetur1 msk. tahíni1 msk. bragðlítil olíaHnífsoddur salt100 g bráðið hvítt súkkulaði Aðferð: Dreifðu pistasíuhnetunum á bökunarplötu og ristaðu þær í ofni við 200°C á blæstri í um það bil fimm mínútur. Leyfðu þeim að kólna áður en þú heldur áfram.Settu hneturnar í matvinnsluvél og maukaðu vel.Bættu tahini, olíu og salti úti í blönduna og haltu áfram að blanda þar til massinn verður sléttur og kremkenndur.Hrærðu að lokum bræddu hvíta súkkulaðinu við blönduna.Helltu kreminu í krukku og settu það í ísskáp og látið að kólna.
Matur Uppskriftir Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira