Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Valur Páll Eiríksson skrifar 19. febrúar 2025 14:01 Það urðu smá stimpingar eftir galna tilburði Toloi. Stefano Nicoli/Speed Media/Icon Sportswire via Getty Images Rafael Toloi, fyrirliði Atalanta frá Ítalíu, missti gjörsamlega hausinn í 3-1 tapi liðsins fyrir Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Honum gekk erfiðlega að fóta sig er hann hugðist hefna sín á andstæðingi. Atalanta var 3-1 undir, samanlagt 5-2 í einvíginu, þegar Toloi lenti saman við Maxime De Cuyper, leikmann Club Brugge. De Cuyper truflaði innkast sem Toloi hugðist taka og þeim síðarnefnda var hreint ekki skemmt. Klippa: Kristinn hló að berserksganginum Hann reyndi að kasta boltanum í Belgann en missti boltann og hrasaði við þá athöfn. Þá spratt hann á fætur og rúgbýtæklaði De Cuyper. Dómari leiksins var ekki lengi að rífa upp reisupassann í kjölfarið. Þetta kómíska atvik má sjá í spilaranum í lýsingu Kristins Kjærnested, sem gat ekki annað en hlegið af fíflagangi brasilíska varnarmannsins. Fjórir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Stórleikur kvöldsins er milli Real Madrid og Manchester City á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Atalanta var 3-1 undir, samanlagt 5-2 í einvíginu, þegar Toloi lenti saman við Maxime De Cuyper, leikmann Club Brugge. De Cuyper truflaði innkast sem Toloi hugðist taka og þeim síðarnefnda var hreint ekki skemmt. Klippa: Kristinn hló að berserksganginum Hann reyndi að kasta boltanum í Belgann en missti boltann og hrasaði við þá athöfn. Þá spratt hann á fætur og rúgbýtæklaði De Cuyper. Dómari leiksins var ekki lengi að rífa upp reisupassann í kjölfarið. Þetta kómíska atvik má sjá í spilaranum í lýsingu Kristins Kjærnested, sem gat ekki annað en hlegið af fíflagangi brasilíska varnarmannsins. Fjórir leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Stórleikur kvöldsins er milli Real Madrid og Manchester City á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Í beinni: Arsenal - Leeds | Nýliðarnir á Emirates Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira