„Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. febrúar 2025 21:25 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel „Risastór sigur hjá stelpunum. Þetta var skref í rétta átt og gefur okkur mikið sjálfstraust, það er gaman að sjá alla erfiðisvinnuna sem þær leggja inn vera að skila sér inn á völlinn,“ sagði Jamil Abiad, þjálfari Vals í Bónus deild kvenna, eftir sex stiga sigur gegn Hamar/Þór. Deildin skiptist nú til helminga og þökk sé sigrinum í kvöld verður Valur í efri hlutanum. „Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sjá meira
„Þetta var fram og til baka, háhraða leikur, við vissum að þær myndu pressa á okkur og þær eru með frábæra leikmenn. Ég er bara ánægður með að hafa náð að nýta tækifærin sem okkur gáfust… Við stóðum vel í vörn og náðum góðum stoppum, vörnin hefur verið okkar einkennismerki í vetur, ég held að við séum besta varnarlið deildarinnar með aðeins 71,2 fengin á okkur að meðaltali. Það hefur verið uppistaðan í okkar leik og það sem ég hef lagt mesta áherslu á. Við náðum mikilvægum stoppum undir lok leiksins, og nýttum okkur það hinum megin á vellinum með nokkrum góðum skotum. Það er klisja, en vörn vinnur leiki og við sýndum það,“ sagði Jamil um þróun leiksins. Andrými í efri hlutanum Þökk sé sigrinum, og samtíma tapi Tindastóls gegn Haukum, endar Valur í efri hluta deildarinnar. Sem hlýtur að vera ástæða til að fagna. „Ekki spurning. Þetta verður hörkuslagur í neðri hlutanum, aðeins einn leikur milli liða og hlutirnir gætu farið hvernig sem er. Efri hlutinn gefur okkur smá andrými, að vera með fimmta sætið tryggt.“ Leikjaálagið verður væntanlega mikið þar sem átta leikir eru framundan gegn fjórum efstu liðum deildarinnar, þar til úrslitakeppnin hefst. „Við viljum að allir spili sínar mínútur áfram, við munum ekki takmarka mínútur hjá neinum leikmönnum. Við viljum bæta okkar leik, því það er margt sem við getum enn gert betur. Við munum lagfæra það eins og kostur er, kannski spila á aðeins fleiri leikmönnum, en aðallega erum við að horfa á smáatriði sem við þurfum að bæta,“ sagði Jamil að lokum.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sjá meira