Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2025 20:56 Andri Már Rúnarsson skoraði sjö mörk fyrir Leipzig í Þýskalandi í kvöld. Getty/Jan Woitas Andri Már Rúnarsson og Guðmundur Bragi Ástþórsson, sem saman léku með Haukum fyrir tveimur árum, voru afar áberandi með liðum sínum í þýska og danska handboltanum í kvöld. Segja má að eitthvað mjög svipað hafi verið uppi á teningnum hjá Andra og Guðmundi í kvöld því báðir skoruðu sjö mörk í jafnteflisleikjum. Andri var næstmarkahæstur hjá Leipzig, sem pabbi hans Rúnar Sigtryggsson stýrir, í 34-34 jafntefli við Eisenach á útivelli. Andri átti lokatilraun leiksins, eftir að Eisenach missti boltann 14 sekúndum fyrir leikslok, en skot hans fór í varnarmann. Leipzig er nú með 15 stig í 13. sæti af 18 liðum þýsku 1. deildarinnar en Eisenach er í 9. sætinu. Mörkin sjö hjá Guðmundi Braga gerðu hann markahæstan hjá Bjerringbro-Silkeborg í 30-30 jafntefli við KIF Kolding á útivelli, í efstu deild Danmerkur. Hann átti einnig þrjár stoðsendingar og þar á meðal sendinguna í jöfnunarmarki gestanna á síðustu sekúndu, sem Alexander Lynggaard skoraði af línunni. Dagur vann Grétar í Frakklandi Fyrr í kvöld skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson fimm mörk fyrir Amo sem varð að sætta sig við 38-34 tap gegn Helsingborg í efstu deild Svíþjóðar. Í Frakklandi vann Montpellier 33-26 útisigur gegn Ivry í Íslendingaslag. Dagur Gautason skoraði tvö marka Montpellier en Grétar Ari Guðjónsson stóð í marki Ivry hálfan leikinn og varði fjögur skot af nítján. Danski handboltinn Þýski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Segja má að eitthvað mjög svipað hafi verið uppi á teningnum hjá Andra og Guðmundi í kvöld því báðir skoruðu sjö mörk í jafnteflisleikjum. Andri var næstmarkahæstur hjá Leipzig, sem pabbi hans Rúnar Sigtryggsson stýrir, í 34-34 jafntefli við Eisenach á útivelli. Andri átti lokatilraun leiksins, eftir að Eisenach missti boltann 14 sekúndum fyrir leikslok, en skot hans fór í varnarmann. Leipzig er nú með 15 stig í 13. sæti af 18 liðum þýsku 1. deildarinnar en Eisenach er í 9. sætinu. Mörkin sjö hjá Guðmundi Braga gerðu hann markahæstan hjá Bjerringbro-Silkeborg í 30-30 jafntefli við KIF Kolding á útivelli, í efstu deild Danmerkur. Hann átti einnig þrjár stoðsendingar og þar á meðal sendinguna í jöfnunarmarki gestanna á síðustu sekúndu, sem Alexander Lynggaard skoraði af línunni. Dagur vann Grétar í Frakklandi Fyrr í kvöld skoraði Arnar Birkir Hálfdánsson fimm mörk fyrir Amo sem varð að sætta sig við 38-34 tap gegn Helsingborg í efstu deild Svíþjóðar. Í Frakklandi vann Montpellier 33-26 útisigur gegn Ivry í Íslendingaslag. Dagur Gautason skoraði tvö marka Montpellier en Grétar Ari Guðjónsson stóð í marki Ivry hálfan leikinn og varði fjögur skot af nítján.
Danski handboltinn Þýski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira