„Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2025 19:51 Sandra Ósk Pálmadóttir veitingastjóri KFC á Selfossi með hamborgarann sinn, þynnkuborgarann, sem skilaði henni í annað sæti í keppni KFC á heimsvísu nýlega um besta hamborgara veitingakeðjunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn KFC á Selfossi ráða sér ekki yfir kæti þessa dagana því veitingastjóri staðarins lent í öðru sæti í keppni á heimsvísu um besta hamborgarann hjá veitingakeðjunni. Keppandinn segir að um þynnkuborgara sé fyrst og fremst að ræða enda sé hann trylltur í þynnkunni. KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira