Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. febrúar 2025 18:01 Maður að hnupla vöru úr verslun. Myndin tengist frétt ekki beint. GEtty Maður sem var gripinn við búðarhnupl í verslun og neitaði að segja til nafns reyndist vera eftirlýstur þegar búið var að flytja hann á lögreglustöð. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt. Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá 5 til 17 í dag. Lögreglunni hafði borist tilkynning um búðarhnupl í verslun í umdæmi lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Málið var afgreitt með skýrslu en benti starfsmaður lögreglu þá á annan mann sem hafði stungið inn á sig vörum í versluninni. Lögregluþjónar ræddu við manninn sem greiddi fyrir vörurnar en gat ekki greint frá nafni sínu. Var maðurinn handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem kom í ljós að hann reyndist eftirlýstur. Þá barst lögreglunni tilkynning um mann sem ógnaði fólki með hníf við geðdeild Landspítalans og braut rúðu við inngang spítalans. Maðurinn hafði fyrr um daginn veist að starfsmanni og kastað í hann stól. Maðurinn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Ökumenn í alls konar vandræðum Fimm ölvaðir ökumenn voru stöðvaðir í sérstöku umferðareftirliti lögreglumanna í Kópavogi og Hafnarfirði í morgun. Þeir eigi yfir höfði sér sekt og sviptingu ökuréttinda. Þá var ökumaður stöðvaður nærri lögreglustöðinni í Hafnarfirði og reyndist vera án ökuréttinda. Honum var gert að hætta akstri. Enn annar ökumaður, „ungur að árum“ samkvæmt lögreglu, missti stjórn á bíl sínum í bílakjallara í Kópavogi og játaði brot sitt.
Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira