Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Magnús Jochum Pálsson skrifar 23. febrúar 2025 23:04 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stoppaði bíl með vopnuðum mönnum sem báru vopn af ýmsu tagi. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna reyndist vera með hníf og kylfu á sér. Þrír farþegar voru um borð í bílnum og reyndist einn þeirra vera með heimatilbúnar sprengjur á sér. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðsins um verkefni lögreglunnar fyrri part dags. Báðir mennirnir voru kærðir fyrir brot á vopnalögum. Mennirnir voru stoppaðir á umráðasvæði lögreglustöðvar 3 sem nær yfir Kópavog og Breiðholt en mbl fullyrðir að þeir hafi verið stöðvaðir í Breiðholtinu. Einnig barst lögreglu tilkynning um „víðáttuölvaðan“ mann sem var til ama í miðborginni. Var viðkomandi fluttur á lögreglustöð og kom þá í ljós að hann var eftirlýstur vegna líkamsárásar. Maðurinn var vistaður þangað til það rynni af honum svo hægt væri að taka af honum skýrslu. Þá barst lögreglu tilkynning þess efnis að tvö ungmenni hefðu kastað grjóti í húsnæði með þeim afleiðingum að rúða brotnaði. Drengirnir hlupu strax af vettvangi. Einnig barst lögreglu tilkynning um eignarspjöll á bíl þar sem rúður höfðu verið brotnar. Í umdæmi lögreglustöðvar 4 sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ barst tilkynning frá starfsfmönnum matvöruverslunar þar sem öryggisverðir lentu í átökum við meintan þjóf. Hinn meinti þjófur komst undan áður en lögregla kom á vettvang.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira