Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar 24. febrúar 2025 18:03 Og mannorð sumra séð sem mikilvægara en annarra. Það er ekki það jafnrétti í raun sem yfirvöld hafa talið að væri Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Magdalena var þó gæfusöm að eiga góða móður og geta tjáð sig um það sem henni leið. Það er nokkuð sem ekki allir höfðu rétt á fyrr á tímum. Ótal einstaklingar hafa tapað af, saknað, og of oft misst af, að fá þá sjálfstyrkingu. Bakland sem þau töldu í huga sínum að faðir myndi veita þeim, og sjá sig missa mikið, við að hafa ekki haft föður í lífi sínu. Þá meina þau auðvitað í hjarta sínu. Að þau þrái að hafa átt þroskaðan föður sem myndi hafa sinnt þeim. Bakkað þau upp, styrkt sjálfvirði þeirra. Og verið glaðir að eiga þau. Þegar ég las svo í jarðarfarar efninu á Morgunblaðinu að faðir Ólafar Töru Harðardóttur, byggi í Danmörku. Fékk ég sting í hjartað. Sem var og er af því að það atriði hefur haft svo djúp áhrif í svo mörgum stelpum og strákum. Hið hræðilega sorglega fráfall Ólafar Töru Harðardóttur er talandi dæmi um að líf undir ofbeldi, er ekki einfalt dæmi í mannverum. Langtíma misnotkun skapar ástand í taugakerfum og ferli í kerfunum sem enginn veit í raun nákvæmlega hvernig raðast. Það er ekki neitt eitt einfalt rökhyggju reikningsdæmi. Grein Söru Rósar Kristinsdóttur „Þöggun ofbeldis“ er enn frekari staðfesting á því að konur séu hundsaðar og þaggaðar. En valið að hlustað sé á karla. Það sýnir að lögin eru enn á marga vegu, aftur í öldum. Og það í viðhorfum um slæm atvik sem gerast án vitna. Í landi sem vill vera séð og metið sem svo fullkomið varðandi jafnan rétt kynja. Yfirvöld og lögin hafa ekki komið jafnt fram við kynin og staðfesta greinar þessara kvenna sem hafa verið þolendur þess það. Eins og Ólöf Tara Harðardóttir heitin var. Og ótal aðrar hafa verið. Sama á við um alla vega sumar konur hér í Ástralíu sem hafa átt í erfiðleikum með að díla við og fá réttlæti frá löggjafarvaldinu. Feður á heimilum hafa því miður líka átt það til að virka, eins og þeim væri skítsama um börnin sín. Kúplað út þegar þeir komu heim úr vinnu, og svara spurningum sínum til barnsins sjálfir, til að þurfa ekki að hugsa um hvað barni þeirra líði. Né kynnast barninu, eða börnum sínum. Sumir feður lúbarið syni og svo framvegis. Orð tveggja karlmanna í minningargreinum um Ólöfu Töru Harðardóttur staðfesta það enn og aftur að haldið sé ansi fast í að Feðraveldið blífi. Margir feður voru sjómenn á Íslandi. En í öðrum löndum oft líka hermenn. Svo að þá misstu þeir menn af því að þekkja börnin sín. En börnin vissu af föður sem kom heim af og til, en þekktu hann varla. Það voru tvær slíkar fjölskyldur í nágrenni við mig sem barn og unglingur. Ég upplifði þær konur sem einstæðar mæður þá, í því hvernig allt var. Atriði og reynsla sem kemur svo oft fram í þáttunum „Long Lost Family“. Það er eins og að einhverju lofuðu af æðri mætti frá prestum hafi verið stolið af þeim. Lögmál feðraveldisins um aldir var að það mátti alls ekki kvarta né kæra föður fyrir slæma hegðun eða algera vanrækslu. Og allra síst ef hann hafði stöðu, verið með háskólapróf eða séður sem mikilvægari en konan. Eins og segir í grein Lífar Steinunnar ‚Ingólfsdóttur á Vísi, 10.febrúar 2025. „Afleiðingar Heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota kerfið til að halda áfram ofbeldi“. Það staðfestir að í lagakerfum sem er ekki bara á Íslandi, heldur víða um heim, að orð karla sem gerenda, eru oft tekin sem áreiðanlegri um það sem gerðist. En reynsla og upplifun konunnar. Ég upplifði undiröldu völd feðraveldisins líka virka á tímum í gegn um konur. Þær höfðu ekki haft kjark né nógu sterkan persónuleika, til að standa nógu sterkt með sjálfum sér og kvenkyni og voru algerlega í liði með körlunum. Eða þær voru sammála viðhorfum karla, og sendu þau viðhorf og áhrif áfram til að brjóta meira af kvenkyni niður. Orð eins og að ung kona ætti bara að þakka fyrir ef einhver karlkyns liti við henni. Ekki vita fyrir sjálfa sig hvað virkaði rétt fyrir hana varðandi félagsskap við karlkynið. Ég upplifði það, og án vitna. Meiri þekking á tilfinningum er leiðin til jafns rétts og lífs Hin sorglega og óskiljanlega krafa til karlkyns um aldir, að eiga ekki að lifa tilfinningar sínar almennt, né láta neinn sjá þá gráta. Var grimm harka. Eins og ég hef skrifað um áður, vissi ég ung að erfiðar tilfinningar hyrfu ekki si svona út í buskann strax eftir reynsluna, heldur sætu í líkamanum. Ég er að lesa bók Charles Spencer „A Very Private School“ þar sem ferð hans sem lítils drengs sýnir mikla grimmd sem fór fram í þeim skóla. Hann segir líka að skólabræður sem hann hitti eftir hálfa öld væru enn með leifar af þeim slæmu minningum í sér. Skólastjórinn var hreinn sadisti og sá um að takmarka mest af mannlegum samskiptum fyrir utan skólann, svo að enginn gæti sagt frá tortýmingum hans. Það tók þó meira en hálfa öld að fá það staðfest frá fræðingum, svo að orð Thomas Hubl og Peter´s A Levine fyrir mig að fá þann „Aha“ sannleika beint inn á milli augnanna. Svo fékk ég líka viðurkenningu á þeim tilfinningalega kostnaði og tilfinningalegu afleiðingum sem leka á ósýnilegan hátt niður kynslóðirnar frá forverum sem töluðu aldrei um lífsreynslu sína. Það var önnur meiriháttar staðfesting. Til að læra um þekkingu Thomas Hubl og Peter´s A Levine um vinnu við og í heilun frá ofbeldi af ýmsu tagi, færi það eftir ýmsu. Hvort og hvenær þolandi mismeðferðar, nauðgunar eða annarra tegunda misnotkunar á mannverum. Að kona til dæmis sem þolandi myndi ekki nærri alltaf ná að raða sér saman tilfinningalega, til að geta eða jafnvel mega segja frá því sem gerðist. Sjokkið frystir og það fer eftir ýmsu hvort og hvenær hún nái að tjá sig um það eins og ótal dæmi eru um. Það var ekki leyft um aldir. Það er ekki kominn nægur skilningur í að árás veldur sjokki, og reynslan fer beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilanum. Stífli möguleika á tjáningu og frysti alla vega góðan slatta taugakerfa. Gerandinn er hinsvegar oft í sterku rökhyggjulegu ástandi til að verja sig. Ég vitna líka, að það eru konur af minni og eldri kynslóðum sem eru fastar í fornu viðhorfunum, og þola ekki að heyra konur kvarta. Þær eru fastar í þeim fornu viðhorfum sem eru úrelt. Sandra Ingerman segir í bók sinni: „Soul Retrieval“, Mending the Fragmented Self“ að „Incest“ og öll önnur slæm meðferð, leiði til sálartaps. Hvenær mun mannkyn ná að skoða þessa hluti nóg ofan í kjölinn til að snúa því við. Svo að mannverur nái þessu jafnvægi sem jafnrétti sé í raun, og feðraveldi „Patriarchy“ að fjara út? Og lög að verða skrifuð svo að þeir geti ekki dreift sæðum í hundraða eða þúsunda tali fyrir getnaði barna víða um heim án neinna möguleika á að vera með í lífi þeirra. DNA prófin sem eru föl í dag verða vonandi til að hugsað sé á annan hátt um slíkt í framtíðinni. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Sjá meira
Og mannorð sumra séð sem mikilvægara en annarra. Það er ekki það jafnrétti í raun sem yfirvöld hafa talið að væri Grein Magdalenu Katrínar Sveinsdóttur um að upplifa höfnun föður síns, er ansi sorglega algengt mál. Karlmenn hafa komist upp með slíkt um aldir og börn neyðst til að þola það auða rými í sálinni, í þráðri tengingu við tengingu við og umönnun frá föður. Magdalena var þó gæfusöm að eiga góða móður og geta tjáð sig um það sem henni leið. Það er nokkuð sem ekki allir höfðu rétt á fyrr á tímum. Ótal einstaklingar hafa tapað af, saknað, og of oft misst af, að fá þá sjálfstyrkingu. Bakland sem þau töldu í huga sínum að faðir myndi veita þeim, og sjá sig missa mikið, við að hafa ekki haft föður í lífi sínu. Þá meina þau auðvitað í hjarta sínu. Að þau þrái að hafa átt þroskaðan föður sem myndi hafa sinnt þeim. Bakkað þau upp, styrkt sjálfvirði þeirra. Og verið glaðir að eiga þau. Þegar ég las svo í jarðarfarar efninu á Morgunblaðinu að faðir Ólafar Töru Harðardóttur, byggi í Danmörku. Fékk ég sting í hjartað. Sem var og er af því að það atriði hefur haft svo djúp áhrif í svo mörgum stelpum og strákum. Hið hræðilega sorglega fráfall Ólafar Töru Harðardóttur er talandi dæmi um að líf undir ofbeldi, er ekki einfalt dæmi í mannverum. Langtíma misnotkun skapar ástand í taugakerfum og ferli í kerfunum sem enginn veit í raun nákvæmlega hvernig raðast. Það er ekki neitt eitt einfalt rökhyggju reikningsdæmi. Grein Söru Rósar Kristinsdóttur „Þöggun ofbeldis“ er enn frekari staðfesting á því að konur séu hundsaðar og þaggaðar. En valið að hlustað sé á karla. Það sýnir að lögin eru enn á marga vegu, aftur í öldum. Og það í viðhorfum um slæm atvik sem gerast án vitna. Í landi sem vill vera séð og metið sem svo fullkomið varðandi jafnan rétt kynja. Yfirvöld og lögin hafa ekki komið jafnt fram við kynin og staðfesta greinar þessara kvenna sem hafa verið þolendur þess það. Eins og Ólöf Tara Harðardóttir heitin var. Og ótal aðrar hafa verið. Sama á við um alla vega sumar konur hér í Ástralíu sem hafa átt í erfiðleikum með að díla við og fá réttlæti frá löggjafarvaldinu. Feður á heimilum hafa því miður líka átt það til að virka, eins og þeim væri skítsama um börnin sín. Kúplað út þegar þeir komu heim úr vinnu, og svara spurningum sínum til barnsins sjálfir, til að þurfa ekki að hugsa um hvað barni þeirra líði. Né kynnast barninu, eða börnum sínum. Sumir feður lúbarið syni og svo framvegis. Orð tveggja karlmanna í minningargreinum um Ólöfu Töru Harðardóttur staðfesta það enn og aftur að haldið sé ansi fast í að Feðraveldið blífi. Margir feður voru sjómenn á Íslandi. En í öðrum löndum oft líka hermenn. Svo að þá misstu þeir menn af því að þekkja börnin sín. En börnin vissu af föður sem kom heim af og til, en þekktu hann varla. Það voru tvær slíkar fjölskyldur í nágrenni við mig sem barn og unglingur. Ég upplifði þær konur sem einstæðar mæður þá, í því hvernig allt var. Atriði og reynsla sem kemur svo oft fram í þáttunum „Long Lost Family“. Það er eins og að einhverju lofuðu af æðri mætti frá prestum hafi verið stolið af þeim. Lögmál feðraveldisins um aldir var að það mátti alls ekki kvarta né kæra föður fyrir slæma hegðun eða algera vanrækslu. Og allra síst ef hann hafði stöðu, verið með háskólapróf eða séður sem mikilvægari en konan. Eins og segir í grein Lífar Steinunnar ‚Ingólfsdóttur á Vísi, 10.febrúar 2025. „Afleiðingar Heimilisofbeldis og hvernig ofbeldismenn nota kerfið til að halda áfram ofbeldi“. Það staðfestir að í lagakerfum sem er ekki bara á Íslandi, heldur víða um heim, að orð karla sem gerenda, eru oft tekin sem áreiðanlegri um það sem gerðist. En reynsla og upplifun konunnar. Ég upplifði undiröldu völd feðraveldisins líka virka á tímum í gegn um konur. Þær höfðu ekki haft kjark né nógu sterkan persónuleika, til að standa nógu sterkt með sjálfum sér og kvenkyni og voru algerlega í liði með körlunum. Eða þær voru sammála viðhorfum karla, og sendu þau viðhorf og áhrif áfram til að brjóta meira af kvenkyni niður. Orð eins og að ung kona ætti bara að þakka fyrir ef einhver karlkyns liti við henni. Ekki vita fyrir sjálfa sig hvað virkaði rétt fyrir hana varðandi félagsskap við karlkynið. Ég upplifði það, og án vitna. Meiri þekking á tilfinningum er leiðin til jafns rétts og lífs Hin sorglega og óskiljanlega krafa til karlkyns um aldir, að eiga ekki að lifa tilfinningar sínar almennt, né láta neinn sjá þá gráta. Var grimm harka. Eins og ég hef skrifað um áður, vissi ég ung að erfiðar tilfinningar hyrfu ekki si svona út í buskann strax eftir reynsluna, heldur sætu í líkamanum. Ég er að lesa bók Charles Spencer „A Very Private School“ þar sem ferð hans sem lítils drengs sýnir mikla grimmd sem fór fram í þeim skóla. Hann segir líka að skólabræður sem hann hitti eftir hálfa öld væru enn með leifar af þeim slæmu minningum í sér. Skólastjórinn var hreinn sadisti og sá um að takmarka mest af mannlegum samskiptum fyrir utan skólann, svo að enginn gæti sagt frá tortýmingum hans. Það tók þó meira en hálfa öld að fá það staðfest frá fræðingum, svo að orð Thomas Hubl og Peter´s A Levine fyrir mig að fá þann „Aha“ sannleika beint inn á milli augnanna. Svo fékk ég líka viðurkenningu á þeim tilfinningalega kostnaði og tilfinningalegu afleiðingum sem leka á ósýnilegan hátt niður kynslóðirnar frá forverum sem töluðu aldrei um lífsreynslu sína. Það var önnur meiriháttar staðfesting. Til að læra um þekkingu Thomas Hubl og Peter´s A Levine um vinnu við og í heilun frá ofbeldi af ýmsu tagi, færi það eftir ýmsu. Hvort og hvenær þolandi mismeðferðar, nauðgunar eða annarra tegunda misnotkunar á mannverum. Að kona til dæmis sem þolandi myndi ekki nærri alltaf ná að raða sér saman tilfinningalega, til að geta eða jafnvel mega segja frá því sem gerðist. Sjokkið frystir og það fer eftir ýmsu hvort og hvenær hún nái að tjá sig um það eins og ótal dæmi eru um. Það var ekki leyft um aldir. Það er ekki kominn nægur skilningur í að árás veldur sjokki, og reynslan fer beint inn í taugakerfin án viðkomu í heilanum. Stífli möguleika á tjáningu og frysti alla vega góðan slatta taugakerfa. Gerandinn er hinsvegar oft í sterku rökhyggjulegu ástandi til að verja sig. Ég vitna líka, að það eru konur af minni og eldri kynslóðum sem eru fastar í fornu viðhorfunum, og þola ekki að heyra konur kvarta. Þær eru fastar í þeim fornu viðhorfum sem eru úrelt. Sandra Ingerman segir í bók sinni: „Soul Retrieval“, Mending the Fragmented Self“ að „Incest“ og öll önnur slæm meðferð, leiði til sálartaps. Hvenær mun mannkyn ná að skoða þessa hluti nóg ofan í kjölinn til að snúa því við. Svo að mannverur nái þessu jafnvægi sem jafnrétti sé í raun, og feðraveldi „Patriarchy“ að fjara út? Og lög að verða skrifuð svo að þeir geti ekki dreift sæðum í hundraða eða þúsunda tali fyrir getnaði barna víða um heim án neinna möguleika á að vera með í lífi þeirra. DNA prófin sem eru föl í dag verða vonandi til að hugsað sé á annan hátt um slíkt í framtíðinni. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur í Ástralíu um langt skeið.
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun