Sædís mætir Palestínu Sindri Sverrisson skrifar 25. febrúar 2025 14:02 Sædís Rún Heiðarsdóttir vann stóru titlana tvo í Noregi í fyrstu tilraun, með Vålerenga á síðustu leiktíð. Getty/Marius Simensen Norsku meistararnir í Vålerenga, með landsliðsbakvörðinn Sædísi Rún Heiðarsdóttur innanborðs, spila vináttuleik við landslið Palestínu á heimavelli sínum í Osló þann 6. apríl næstkomandi. Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Vålerenga greinir frá þessu í fréttatilkynningu og segir að tilgangurinn sé að spila alþjóðlegan leik en um leið að „sýna stuðning með fólki sem áfram þarf að þola þjáningu, og þar sem ljósir punktar hafa enn meiri þýðingu.“ Harriet Rudd, formaður Vålerenga, segir að ætlunin sé að ýta undir stuðning við börn og ungmenni í Palestínu. „Í gegnum fótboltann getum við skapað samspil og skilning á milli þjóða og menningarheima. Þess vegna er það sérstaklega gott að geta tekið á móti alþjóðlegum liðum á Intility Arena,“ sagði Rudd samkvæmt NRK. Landslið Palestínu var stofnað árið 2003 og hóf að spila landsleiki árið 2005. Vináttuleikurinn við Vålerenga verður þriðji leikurinn sem Palestína spilar í Evrópu. Sædís, sem er tvítugur Ólafsvíkingur, kom til Vålerenga frá Stjörnunni fyrir ári síðan og varð tvöfaldur meistari á síðustu leiktíð. Liðið leikur því í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. Ný leiktíð hefst í norsku úrvalsdeildinni eftir tæpan mánuð og tekur Vålerenga á móti Kolbotn 23. mars í fyrstu umferð. Sædís er núna stödd með íslenska landsliðinu í Frakklandi þar sem það mætir heimakonum í Þjóðadeildinni í kvöld, klukkan 20:10.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn