Allt annað en sáttur með Frey Aron Guðmundsson skrifar 26. febrúar 2025 10:09 Jørgen Isnes, þjálfari Loga Tómassonar hjá Strömsgodset er ekki sáttur með Frey Alexandersson þjálfara Brann sem og félagið sjálft fyrir ummæli í norskum miðlum um áhuga sinn á Loga Vísir/Samsett mynd Jørgen Isnes, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Strømsgodset, er ekki ánægður með yfirlýsingar Freys Alexanderssonar, þjálfara Brann sem vill ólmur fá íslenska landsliðsmanninn Loga Tómasson frá Strømsgodset. Áhugi Freys á Loga sem leikmanni er ekki nýr af nálinni og þegar að hann var þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk á síðasta ári fóru að heyrast sögur af mögulegum félagsskiptum Loga til Kortrijk. Meðal annars var greint frá því að Strømsgodset hefði hafnað tilboði Kortrijk í Loga sem kvaðst á sínum tíma, í viðtali við Fótbolti.net, hafa verið spenntur fyrir því að vinna með Frey. Áhugi Freys á Loga Tómassyni sem leikmanni hefur ekki kólnað nú þegar að hann er tekinn við liði í sömu deild og Logi spilar í. Strømsgodset og Brann mættust einmitt á dögunum og eftir leik var Freyr spurður út í Loga af blaðamanni VG. „Hvort við höfum áhuga eða höfum gert tilboð í hann veit ég ekkert um. Það er hins vegar ekkert leyndarmál að ég hef reynt að næla í hann áður og eftir því sem ég best veit vill hann spila undir minni stjórn. En hér þurfa félögin tvö að ná samkomulagi,“ sagði Freyr við VG um Loga Tómasson. Jørgen Isnes, þjálfari Strømsgodset, er ekki hrifinn af þessum ummælum og segir menn hjá Brann tala of mikið. „Þeir tala of mikið um það í fjölmiðlum hversu hrifnir þeir eru af Loga og að þeir ætli sér að krækja í hann. Við höfum ekkert séð. Hann er leikmaður okkar og við er ánægðir með hann. Það skýtur skökku við þegar að þeir segjast vilja hann en gera svo ekkert í því,“ segir Jørgen Isnes í hlaðvarpinu Footballpodden. Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Áhugi Freys á Loga sem leikmanni er ekki nýr af nálinni og þegar að hann var þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins KV Kortrijk á síðasta ári fóru að heyrast sögur af mögulegum félagsskiptum Loga til Kortrijk. Meðal annars var greint frá því að Strømsgodset hefði hafnað tilboði Kortrijk í Loga sem kvaðst á sínum tíma, í viðtali við Fótbolti.net, hafa verið spenntur fyrir því að vinna með Frey. Áhugi Freys á Loga Tómassyni sem leikmanni hefur ekki kólnað nú þegar að hann er tekinn við liði í sömu deild og Logi spilar í. Strømsgodset og Brann mættust einmitt á dögunum og eftir leik var Freyr spurður út í Loga af blaðamanni VG. „Hvort við höfum áhuga eða höfum gert tilboð í hann veit ég ekkert um. Það er hins vegar ekkert leyndarmál að ég hef reynt að næla í hann áður og eftir því sem ég best veit vill hann spila undir minni stjórn. En hér þurfa félögin tvö að ná samkomulagi,“ sagði Freyr við VG um Loga Tómasson. Jørgen Isnes, þjálfari Strømsgodset, er ekki hrifinn af þessum ummælum og segir menn hjá Brann tala of mikið. „Þeir tala of mikið um það í fjölmiðlum hversu hrifnir þeir eru af Loga og að þeir ætli sér að krækja í hann. Við höfum ekkert séð. Hann er leikmaður okkar og við er ánægðir með hann. Það skýtur skökku við þegar að þeir segjast vilja hann en gera svo ekkert í því,“ segir Jørgen Isnes í hlaðvarpinu Footballpodden.
Norski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Í beinni: Tottenham - Wolves | Stigalausir Úlfar mæta Spurs Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn