Danir senda annan Færeying í Eurovision Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. mars 2025 00:13 Jóhanna er annar Færeyingurinn á jafnmörgum árum til að keppa fyrir hönd Danmerkur. Eurovoix Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. Færeyska ríkisútvarpið greinir frá þessu en fréttamaður á þeirra vegum var staddur á úrslitakeppninni og náði tali af nýkrýndum sigurvegaranum og Eurovision-faranum. „Áhorfendurnir voru frábærir og mér fannst eins og þeir héldu allir með mér,“ segir Jóhanna. https://www.google.com/search?sca_esv=cd75d570c707befa&rlz=1C1GCEA_enIS1081IS1086&sxsrf=AHTn8zqhgaQDoji3fJe0ENpOGE6Gsn208Q:1740873916844&q=sissal+hallucination&udm=7&fbs=ABzOT_CWdhQLP1FcmU5B0fn3xuWp6IcynRBrzjy_vjxR0KoDMuRqhRxkdGgKzs52-1TZixcd6cl_RQDcGHq9wWJQA8fHPo71nYM3ZdGCHfE77fbwPhHXVjFemtvDNtJKZ3eqTKhnN1LevZIOGhv4Ph0QbS6Vg1eNmJdBnhaysk6kCK-8ZnPmZoM&sa=X&sqi=2&ved=2ahUKEwik86XbjOqLAxUJXEEAHYLtDDkQtKgLegQIHhAB&biw=1920&bih=953&dpr=1#fpstate=ive&vld=cid:910c6c77,vid:YRe0ciXdIzY,st:0 Jóhanna söng lagið Hallucination sem má útleggja sem ofsjónir og var hún talin sigurstranglegust samkvæmt fréttum danska ríkisútvarpsins. Hún sagðist þó alls ekki hafa gengið að sigrinum vísum. Danirnir vona greinilega að þeim takist að snúa við hörmulegu gengi landsins í Eurovision undanfarin ár en danskt framlag hefur ekki náð í lokakeppnina frá árinu 2019 og er því það land sem hefur oftast í röð ekki komist áfram. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Danmörk sendir Færeying sem sinn fulltrúa í keppnina en árið 2023 keppti Rani Petersen fyrir þeirra hönd og söng lagið Breaking My Heart. Eurovision Færeyjar Danmörk Eurovision 2025 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Færeyska ríkisútvarpið greinir frá þessu en fréttamaður á þeirra vegum var staddur á úrslitakeppninni og náði tali af nýkrýndum sigurvegaranum og Eurovision-faranum. „Áhorfendurnir voru frábærir og mér fannst eins og þeir héldu allir með mér,“ segir Jóhanna. https://www.google.com/search?sca_esv=cd75d570c707befa&rlz=1C1GCEA_enIS1081IS1086&sxsrf=AHTn8zqhgaQDoji3fJe0ENpOGE6Gsn208Q:1740873916844&q=sissal+hallucination&udm=7&fbs=ABzOT_CWdhQLP1FcmU5B0fn3xuWp6IcynRBrzjy_vjxR0KoDMuRqhRxkdGgKzs52-1TZixcd6cl_RQDcGHq9wWJQA8fHPo71nYM3ZdGCHfE77fbwPhHXVjFemtvDNtJKZ3eqTKhnN1LevZIOGhv4Ph0QbS6Vg1eNmJdBnhaysk6kCK-8ZnPmZoM&sa=X&sqi=2&ved=2ahUKEwik86XbjOqLAxUJXEEAHYLtDDkQtKgLegQIHhAB&biw=1920&bih=953&dpr=1#fpstate=ive&vld=cid:910c6c77,vid:YRe0ciXdIzY,st:0 Jóhanna söng lagið Hallucination sem má útleggja sem ofsjónir og var hún talin sigurstranglegust samkvæmt fréttum danska ríkisútvarpsins. Hún sagðist þó alls ekki hafa gengið að sigrinum vísum. Danirnir vona greinilega að þeim takist að snúa við hörmulegu gengi landsins í Eurovision undanfarin ár en danskt framlag hefur ekki náð í lokakeppnina frá árinu 2019 og er því það land sem hefur oftast í röð ekki komist áfram. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem Danmörk sendir Færeying sem sinn fulltrúa í keppnina en árið 2023 keppti Rani Petersen fyrir þeirra hönd og söng lagið Breaking My Heart.
Eurovision Færeyjar Danmörk Eurovision 2025 Mest lesið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira