Að sögn Helenu Rós Sturludóttur, upplýsingafulltrúa Ríkislögreglustjóra, er aðgerðum á vettvangi nú lokið. Enginn hafi slasast í aðgerðunum.

Sérsveit Ríkislögreglustjóra viðhafði nokkurn viðbúnað í Kópavogi eftir að útkalla barst um klukkan 13:30.
Að sögn Helenu Rós Sturludóttur, upplýsingafulltrúa Ríkislögreglustjóra, er aðgerðum á vettvangi nú lokið. Enginn hafi slasast í aðgerðunum.