Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 06:00 Mohamed Salah og félagar í Liverpool mæta til Parísar í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira