Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2025 10:03 Emmu Raducanu var brugðið þegar eltihrellir hennar mætti á viðureignina gegn Karolinu Muchova. ap/Asanka Brendon Ratnayake Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Eltihrellirinn mætti á leik hjá Raducanu gegn Karolinu Muchova á Dúbaí meistaramótinu fyrir tveimur vikum. Raducanu var skiljanlega brugðið og faldi sig bak við stól dómarans. Eltihrellirinn var á endanum færður í burtu og var dæmdur í nálgunarbann af lögreglunni í Dúbaí. „Ég sá hann í fyrsta leiknum og hugsaði: Ég veit ekki hvernig ég get klárað viðureignina,“ sagði Raducanu er hún tjáði sig í fyrsta sinn um atvikið. „Ég sá boltann hreinlega ekki fyrir tárum. Ég gat varla andað. Ég hugsaði: Ég þarf að taka mér hlé,“ bætti tenniskonan við. Raducanu sagði að hægt hefði verið að gera hlutina á mótinu í Dúbaí öðruvísi en í kjölfar þess hafi hún fengið aukna öryggisgæslu. „Eina sem við getum gert er að horfa á hvað gerðist og bregðast betur við í staðinn fyrir að horfa til baka og kenna aðstæðum um. Núna er tekið betur á þessu sem er það mikilvægasta. Ég er meira meðvituð núna og geri hlutina ekki endilega hlutina eftir mínu höfði. Ég er alltaf með einhverjum og alltaf undir eftirliti,“ sagði Raducanu. Áður en eltihrellirinn mætti á mótið í Dúbaí hafði hann mætt á nokkur mót hjá Raducanu. Fyrir viðureignina gegn Muchovu nálgaðist hann Raducanu nálægt hóteli henni, færði henni bréf og tók af henni mynd.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Sjá meira