Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2025 17:00 Arnar Davíð er að fara í alvöru verkefni. Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér. Keila Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira
Spilað er í fjórum mismunandi olíuburðum. Scorpion, Viper, Shark og Cheetah. Spilaðir eru tólf leikir í hverjum olíuburði í tveimur sex leikja blokkum. Efstu 24 leikmenn, að loknum tólf leikjum, í hverjum olíuburði komast áfram í útsláttarkeppni en efstu átta fara beint í sextán manna úrslit. Nú er búið að spila í einum olíuburði, Scorpion, og náði Arnar Davíð að koma sér áfram í 24 manna úrslitin á einum pinna. Í útsláttarkeppninni er leikið maður á mann og þar þarf að vinna þrjá leiki. Arnar mætti Svíanum Robin Noberg og vann hann 3-2 og náði með því að koma sér í sextán manna úrslit. Hann mætir heitasta keilara heims í dag, EJ Tacket, í sextán manna úrslitum en þau fara fram 16. mars næstkomandi. Eftir alla fjóru olíuburðina eru svo allir 48 leikirnir teknir saman og fer fjórðungur af leikmönnunum áfram á Heimsmeistaramót PBA. Í kvöld byrjar Arnar Davíð keppni í Viper olíuburðinum og byrjar hann að spila klukkan 22.30 á íslenskum tíma og er hægt að fylgast með hér. Úrslit og staða eru svo hér.
Keila Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Íslenski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Fleiri fréttir Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Sjá meira