Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2025 13:07 Mikill mannfjöldi sækir alltaf matarmarkaðinn, sem Hlédís og Eirný eiga heiðurinn af með smáframleiðendum út um allt land. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um fjörutíu smáframleiðendur af öllu landinu munu standa vaktina í Hörpu um helgina til að kynna sína vörur og leyfa fólki að smakka. Dæmi um vörur er makríll, kvígukjöt, geitaafurðir, sauðakjöt og ærkjöt svo eitthvað sé nefnt. Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend
Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira