Konur, karlar og kvár gengu fylktu liði frá Arnarhóli í Iðnó á baráttufund í dag.
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur 8. mars ár hvert. Í ár stóðu fjórtán félög að dagskrá Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, ein skipuleggjenda, sagði fyrr í dag daginn sérstaklega mikilvægan í ár vegna stöðunnar í alþjóðastjórnmálum.
Sjá einnig: Ganga fylktu liði frá Arnarhóli











