„Þetta félag mun aldrei deyja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 20:16 Rúben Amorim, þjálfari Man United. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Það hjálpar þegar þú skorar fyrst og þarft ekki að þjást. Maður fann orkuna frá Old Trafford,“ sagði Rúben Amorim, þjálfari Manchester United eftir 1-1 jafntefli sinna manna gegn Arsenal í dag. Eftir dapran fyrri hálfleik komust Rauðu djöflarnir yfir gegn gangi leiksins þegar Bruno Fernandes skoraði með góðu skoti úr aukaspyrnu. Markið kom í blálok fyrri hálfleiks og virtist gefa lærisveinum Amorim trú, nokkuð sem hefur skort undanfarið. Þó leikurinn hafi endað 1-1 þá fengu heimamenn betri færi en oft áður og gátu verið svekktir með aðeins eitt stig. „Mér fannst við spila vel. Auðvitað viljum við ekki þurfa að verjast svona mikið og láta andstæðinga okkar hafa boltann,“ sagði Amorim eftir leik en sagði þó að leikskipulagið hefði litast af þeim leikmönnum sem voru leikfærir. „Victor Lindelöf hefur til að mynda ekki spilað mikið og Casemiro líður betur í svona leikjum.“ Casemiro fann sig ágætlega á miðjunni.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Þetta snýst líka um andstæðinginn. Síðast pressuðu þeir maður á mann út um allan völl geng PSV í Meistaradeild Evrópu. Það er erfitt að spila gegn því. Við eigum leikmenn sem njóta sín vel í skyndisóknum, Alejandro Garnacho átti virkilega góðan leik.“ „Þegar maður fær á sig mark þá þreytast leikmenn. Við reyndum að velja réttu augnablikin til að pressa hátt.“ Altay Bayindir Tom Heaton Amad Diallo Jonny Evans Harry Maguire Kobbie Mainoo Lisandro Martínez Mason Mount Luke Shaw Manuel Ugarte Patrick Dorgu (Tók út leikbann í dag) „Sem þjálfari Manchester United getur maður ekki spilað of mikið á þennan hátt. Maður verður að reyna vinna leiki. Ég veit að þetta er pirrandi fyrir stuðningsfólkið og maður verður að takast á við það að taka ákvarðanir sem eru ekki alltaf vinsælar.“ Nokkur þúsund mótmæltu eignarhaldi Man United fyrir leik. Amorim var spurður út í það. „Þetta félag mun aldrei deyja, það er nokkuð ljóst. Maður finnur það út á götu. Þetta er stórfyrirtæki og mögulega finnst öllu stuðningsfólki deildarinnar erfiðara að komast á leiki og að það sé að borga meira fyrir miða á völlinn.“ „Við viljum gefa þeim allt sem við eigum. Í framtíðinni munum við ekki spila eins og í dag. Við vorum svo nálægt því að skora annað mark í síðari hálfleik. Við sýndum mikinn baráttuanda og ég tel það mikilvægt. Við þrýstum liðinu fram á við en ekki til baka. Við komumst í aðstæður til að vinna leikinn.“ Að endingu var Amorim spurður út í 18 ára miðvörðinn Ayden Heaven sem var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið. „Hann spilaði virkilega vel að mínu mati. Honum líður vel á boltanum, er rólegur en samt sem áður aggressífur þegar kemur að því að vinna boltann. Ég tel okkur vera með virkilega góðan leikmann í höndunum.“ Ayden Heaven kom inn í hálfleik vegna meiðsla Leny Yoro.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. 9. mars 2025 19:32 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Eftir dapran fyrri hálfleik komust Rauðu djöflarnir yfir gegn gangi leiksins þegar Bruno Fernandes skoraði með góðu skoti úr aukaspyrnu. Markið kom í blálok fyrri hálfleiks og virtist gefa lærisveinum Amorim trú, nokkuð sem hefur skort undanfarið. Þó leikurinn hafi endað 1-1 þá fengu heimamenn betri færi en oft áður og gátu verið svekktir með aðeins eitt stig. „Mér fannst við spila vel. Auðvitað viljum við ekki þurfa að verjast svona mikið og láta andstæðinga okkar hafa boltann,“ sagði Amorim eftir leik en sagði þó að leikskipulagið hefði litast af þeim leikmönnum sem voru leikfærir. „Victor Lindelöf hefur til að mynda ekki spilað mikið og Casemiro líður betur í svona leikjum.“ Casemiro fann sig ágætlega á miðjunni.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN „Þetta snýst líka um andstæðinginn. Síðast pressuðu þeir maður á mann út um allan völl geng PSV í Meistaradeild Evrópu. Það er erfitt að spila gegn því. Við eigum leikmenn sem njóta sín vel í skyndisóknum, Alejandro Garnacho átti virkilega góðan leik.“ „Þegar maður fær á sig mark þá þreytast leikmenn. Við reyndum að velja réttu augnablikin til að pressa hátt.“ Altay Bayindir Tom Heaton Amad Diallo Jonny Evans Harry Maguire Kobbie Mainoo Lisandro Martínez Mason Mount Luke Shaw Manuel Ugarte Patrick Dorgu (Tók út leikbann í dag) „Sem þjálfari Manchester United getur maður ekki spilað of mikið á þennan hátt. Maður verður að reyna vinna leiki. Ég veit að þetta er pirrandi fyrir stuðningsfólkið og maður verður að takast á við það að taka ákvarðanir sem eru ekki alltaf vinsælar.“ Nokkur þúsund mótmæltu eignarhaldi Man United fyrir leik. Amorim var spurður út í það. „Þetta félag mun aldrei deyja, það er nokkuð ljóst. Maður finnur það út á götu. Þetta er stórfyrirtæki og mögulega finnst öllu stuðningsfólki deildarinnar erfiðara að komast á leiki og að það sé að borga meira fyrir miða á völlinn.“ „Við viljum gefa þeim allt sem við eigum. Í framtíðinni munum við ekki spila eins og í dag. Við vorum svo nálægt því að skora annað mark í síðari hálfleik. Við sýndum mikinn baráttuanda og ég tel það mikilvægt. Við þrýstum liðinu fram á við en ekki til baka. Við komumst í aðstæður til að vinna leikinn.“ Að endingu var Amorim spurður út í 18 ára miðvörðinn Ayden Heaven sem var að spila sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið. „Hann spilaði virkilega vel að mínu mati. Honum líður vel á boltanum, er rólegur en samt sem áður aggressífur þegar kemur að því að vinna boltann. Ég tel okkur vera með virkilega góðan leikmann í höndunum.“ Ayden Heaven kom inn í hálfleik vegna meiðsla Leny Yoro.EPA-EFE/ADAM VAUGHAN
Altay Bayindir Tom Heaton Amad Diallo Jonny Evans Harry Maguire Kobbie Mainoo Lisandro Martínez Mason Mount Luke Shaw Manuel Ugarte Patrick Dorgu (Tók út leikbann í dag)
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. 9. mars 2025 19:32 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. 9. mars 2025 19:32