Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 17:10 Jose Manuel López fagnar þegar Selfyssingar tryggðu sér sigur í bikarkeppni neðri deilda á Laugardalsvellinum síðasta haust. @selfossfotbolti Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Spænski miðvörðurinn, kom eins og stormsveipur inn í lið Selfoss fyrir síðasta tímabili, en hann verður ekki með liðinu í sumar vegna persónulegra aðstæðna. „Jose átti gott tímabil, lék 27 leiki fyrir félagið og skoraði tvö mörk. Hann aðlagaðist samfélaginu á Selfossi vel og var mikilvægur hlekkur innan sem utan vallar,“ segir í frétt á miðlum Selfyssinga. Selfyssingar tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni með því að vinna 2. deildina með átta stiga mun. Á miðlum Selfyssinga má einnig finna stutt viðtal við leikmanninn sjálfan en Jose segist kveðja Selfoss með söknuði. „Það er synd að kveðja á þennan hátt. Vegna persónulegra aðstæðna þarf ég að kveðja Selfoss. Ég er gríðarlega stoltur af því að hafa tilheyrt þessari frábæru fjölskyldu sem sem samfélagið á Selfossi er og klúbburinn sjálfur,“ sagði Jose. „Ég vil þakka ykkur fyrir allar fallegu stundirnar sem við höfum átt saman, fyrir hjálpina sem þið hafið sýnt mér og fyrir árangurinn sem við náðum saman. Allt mun þetta lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði Jose. „Selfoss mun alltaf eiga dýrmætan stað í hjarta mér. Ég mun halda áfram að styðja Selfoss. Takk fyrir mig og Áfram Selfoss,“ sagði Jose. Fyrsti leikur Selfyssinga er á móti Grindavík á heimavelli 2. maí næstkomandi eða eftir 53 daga. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
Lengjudeild karla UMF Selfoss Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti