Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 19:31 Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfbolta en mun sinna ráðgjafastörfum fyrir gamla skólann á sama tíma. AFP/Getty/ELSA Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en það kemur ekki í veg fyrir að hann ráði sig í aðra vinnu á sama tíma. Curry er nefnilega kominn í vinnu hjá Davidson skólanum, skólanum sem hann spilaði með áður en hann fór í NBA. Curry fær 55,8 milljónir dollara fyirr núverandi tímabil hjá Golden State eða tæpa 7,6 milljarða í íslenskum krónum. Hann er með samning við Warriors til ársins 2027. Curry hefur nú tekið að sér stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra körfuboltastarfs skólans. Með þessu verður Curry fyrsti spilandi leikmaður í atvinnumannadeild í Bandaríkjum sem sinnir á sama tíma starfi í háskólaboltanum. ESPN segir frá. Curry spilaði þrjú tímabil með Davidson skólanum frá 2006 til 2009. Hann mun sinna ráðgjafastarfi fyrir bæði karla- og kvennalið skólans og byggja þar á mikilli reynslu sinni úr háskólaboltanum og úr atvinnumennskunni. Curry vinnur þar náðið með framkvæmdastjóranum Austin Buntz, sem var áður hjá markaðsdeild Under Armour. Curry valdi árið 2013 að semja við Under Armour og er með eigin Curry vörulínu hjá íþróttavöruframleiðandanum. Hann er líka með lífstíðarskósamning við Under Armour. Curry hefur alltaf haldið tengslum sínum við Davidson skólans og mætti meðal annars þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fór þar mikinn. Stephen Curry lék á sínum tíma 104 leiki fyrir Davidson og var með 25,3 stig og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams) NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Curry er nefnilega kominn í vinnu hjá Davidson skólanum, skólanum sem hann spilaði með áður en hann fór í NBA. Curry fær 55,8 milljónir dollara fyirr núverandi tímabil hjá Golden State eða tæpa 7,6 milljarða í íslenskum krónum. Hann er með samning við Warriors til ársins 2027. Curry hefur nú tekið að sér stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra körfuboltastarfs skólans. Með þessu verður Curry fyrsti spilandi leikmaður í atvinnumannadeild í Bandaríkjum sem sinnir á sama tíma starfi í háskólaboltanum. ESPN segir frá. Curry spilaði þrjú tímabil með Davidson skólanum frá 2006 til 2009. Hann mun sinna ráðgjafastarfi fyrir bæði karla- og kvennalið skólans og byggja þar á mikilli reynslu sinni úr háskólaboltanum og úr atvinnumennskunni. Curry vinnur þar náðið með framkvæmdastjóranum Austin Buntz, sem var áður hjá markaðsdeild Under Armour. Curry valdi árið 2013 að semja við Under Armour og er með eigin Curry vörulínu hjá íþróttavöruframleiðandanum. Hann er líka með lífstíðarskósamning við Under Armour. Curry hefur alltaf haldið tengslum sínum við Davidson skólans og mætti meðal annars þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson fór þar mikinn. Stephen Curry lék á sínum tíma 104 leiki fyrir Davidson og var með 25,3 stig og 3,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. View this post on Instagram A post shared by Shams Charania (@shams)
NBA Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti