„Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. mars 2025 19:12 Janus Daði Smárason segir að það hafi ekkert komið á óvart í leik Grikkja. Vísir/Vilhelm Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason var heilt yfir ánægður með leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir öruggan níu marka sigur gegn Grikkjum í undankeppni EM 2026 í dag. „Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum. Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
„Við gerðum bara það sem ætlast var til af liðinu og mættum til leiks í byrjun, spiluðum góða vörn og náðum að hlaupa á þá. Þetta var bara góður sigur,“ sagði Janus í viðtali við RÚV eftir leik. Alls voru átta leikmenn íslenska liðsins sem voru með liðinu á HM í janúar fjarverandi og tveir að auki sem eru alla jafna hluti af liðinu. Janus segir liðið hafa leyst vel úr þessari svokölluðu manneklu. „Maður er kannski ekkert með margar mínútur með öllum í hópnum og þú finnur það alveg. En við gerðum þetta bara vel og erum líka að breikka hópinn okkar með þessu. Það er frábært að fá fleiri gaura inn í systemið. Svo erum við líka bara að reyna að búa til eitthvað og mér fannst við halda áfram að gera það í dag.“ Þá segir Janus að gríska liðið hafi ekki gert neitt sem kom á óvart í leik dagsins. „Nei,“ sagði Selfyssingurinn einfaldlega er hann var spurður út í hvort Grikkirnir hefðu komið íslenska liðinu á óvart. Ísland og Grikkland mætast öðru sinni í Laugardalshöll næstkomandi laugardag og Janus býst við að uppleggið verði svipað þá. „Við getum alveg tekið fullt af atriðum úr þessum leik sem við hefðum getað gert enn betur. En bara að komast heim og spila í höllinni fyrir framan okkar fólk og bara labba í burtu með gott bragð í munninum,“ sagði Janus að lokum.
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Sport Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita