Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. mars 2025 13:25 Birna Hafstein formaður FÍL segir samningsvilja leikfélagsins engan. Vísir Formaður Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum (FÍL) segir samningsvilja Leikfélags Reykjavíkur í yfirstandandi kjaraviðræðum engan. Leikarar séu miður sín yfir stöðunni en sjái ekki aðra kosti. Leikarar og dansarar í Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu hafa boðað verkföll, sem hefjast fimmtudaginn 20. mars. Samningar hafa verið lausir í fjórtán mánuði og samningaviðræður staðið yfir síðan í haust. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í nóvember, þar sem síðast var fundað 5. mars síðastliðinn, þegar samninganefnd FÍL gekk út. Formaður FÍL, Birna Hafstein, segir í samtali við fréttastofu að félagið hafa lagt sig allt fram um að ná saman við Leikfélagið og lagt til ýmislegt í viðræðunum. Engin boð hafi borist frá Leikfélaginu á móti og það ekki sýnt neinn samningsvilja. Hún segir málið á viðkvæmu stigi og helst vilji leikarar og dansarar ná samningum áður en verkföllin skella á. Þau verða tvær helgar í mars, milli klukkan 18:30 og 23:00. Verst kemur út ný sýning um líf og störf Ladda, en sex af sjö verkfallsdögum falla á sýningardag sýningarinnar. Kjaraviðræður 2023-25 Leikhús Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Leikarar og dansarar í Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu hafa boðað verkföll, sem hefjast fimmtudaginn 20. mars. Samningar hafa verið lausir í fjórtán mánuði og samningaviðræður staðið yfir síðan í haust. Deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í nóvember, þar sem síðast var fundað 5. mars síðastliðinn, þegar samninganefnd FÍL gekk út. Formaður FÍL, Birna Hafstein, segir í samtali við fréttastofu að félagið hafa lagt sig allt fram um að ná saman við Leikfélagið og lagt til ýmislegt í viðræðunum. Engin boð hafi borist frá Leikfélaginu á móti og það ekki sýnt neinn samningsvilja. Hún segir málið á viðkvæmu stigi og helst vilji leikarar og dansarar ná samningum áður en verkföllin skella á. Þau verða tvær helgar í mars, milli klukkan 18:30 og 23:00. Verst kemur út ný sýning um líf og störf Ladda, en sex af sjö verkfallsdögum falla á sýningardag sýningarinnar.
Kjaraviðræður 2023-25 Leikhús Kjaramál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira