„Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2025 23:00 Andri Már Rúnarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark á dögunum og ætlar að bæta við. Vísir/Bjarni „Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun. Andri Már skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í fyrri leiknum í vikunni. Hann segir þar ákveðnu markmiði náð. „Tilfinningin var mjög góð. Þetta er búið að vera á listanum að ná þessu marki. Það er gott að hafa náð því og er klár í meira,“ segir Andri sem ætlar sér að nýta tækifærið í liðinu. Töluvert margir eru frá vegna meiðsla. „Maður verður að gera það. Auðvitað er leiðinlegt að það séu meiðsli og þetta eru stóru póstar sem eru frá. Samkeppnin er hörkugóð í þessu liði, en þegar svona tækifæri gefst þá verður maður að grípa það, þess vegna er maður í þessu,“ segir Andri. Andri er leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni og leikur þar undir stjórn föður síns, fyrrum landsliðsmannsins Rúnars Sigtryggssonar. Vegna meiðsla hefur hlutverk hans stækkað, sem hann hefur nýtt vel og mikill uppgangur verið á hans leik á stóra sviðinu síðustu vikur. „Þetta hefur verið smá upp og niður hjá liðinu en persónulega hef ég fengið að spila mikið. Við lentum í meiðslum sem gerði það að verkum að ég fékk margar mínútur og ég þarf að sýna að þessar mínútur eigi rétt á sér. Ég er læra helling og er að spila fyrir framan fullar hallir. Það er tröppugangur í þessu og maður á aldrei að stoppa,“ segir Andri. Klippa: Upplifir drauminn í Þýskalandi Hann upplifi drauminn sem atvinnumaður í handbolta. „Það er alls ekki hægt að kvarta yfir því að vakna og hugsa bara um handbolta. Að fá að gera þetta alla daga og spila fyrir framan tíu þúsund manns, er bara draumur,“ segir Andri. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
Andri Már skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í fyrri leiknum í vikunni. Hann segir þar ákveðnu markmiði náð. „Tilfinningin var mjög góð. Þetta er búið að vera á listanum að ná þessu marki. Það er gott að hafa náð því og er klár í meira,“ segir Andri sem ætlar sér að nýta tækifærið í liðinu. Töluvert margir eru frá vegna meiðsla. „Maður verður að gera það. Auðvitað er leiðinlegt að það séu meiðsli og þetta eru stóru póstar sem eru frá. Samkeppnin er hörkugóð í þessu liði, en þegar svona tækifæri gefst þá verður maður að grípa það, þess vegna er maður í þessu,“ segir Andri. Andri er leikmaður Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni og leikur þar undir stjórn föður síns, fyrrum landsliðsmannsins Rúnars Sigtryggssonar. Vegna meiðsla hefur hlutverk hans stækkað, sem hann hefur nýtt vel og mikill uppgangur verið á hans leik á stóra sviðinu síðustu vikur. „Þetta hefur verið smá upp og niður hjá liðinu en persónulega hef ég fengið að spila mikið. Við lentum í meiðslum sem gerði það að verkum að ég fékk margar mínútur og ég þarf að sýna að þessar mínútur eigi rétt á sér. Ég er læra helling og er að spila fyrir framan fullar hallir. Það er tröppugangur í þessu og maður á aldrei að stoppa,“ segir Andri. Klippa: Upplifir drauminn í Þýskalandi Hann upplifi drauminn sem atvinnumaður í handbolta. „Það er alls ekki hægt að kvarta yfir því að vakna og hugsa bara um handbolta. Að fá að gera þetta alla daga og spila fyrir framan tíu þúsund manns, er bara draumur,“ segir Andri. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira