Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2025 20:07 Eva segir mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Vísir/Sigurjón Starfsmenn Húsdýragarðsins hafa síðustu daga lært af sænskum fræðingi. Það sé mikilvægt að lesa vel í hegðun dýra þegar verið er að nálgast þau. Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Eva Bertilsson er sænskur dýraatferlisfræðingur. Hún hefur í mörg ár nýtt jákvæðar þjálfunaraðferðir til að auka lífsgæði dýra og auðvelda fólki að vinna með dýrum. Síðustu daga hefur hún unnið með starfsfólki Húsdýragarðsins og öðrum sem vinna með dýrum hér á landi. „Þjálfunin beinist að öllum þáttum í lífi þeirra. Hvort sem það snýst um að kenna selum að nálgast fólk eða að koma að landi. Við kennum þeim að vera róleg í sínu eigin umhverfi. Við vorum hjá refunum áðan og kenndum þeim að slaka á þegar fólk kemur til að fæða þá eða sýna.“ Eva hefur unnið með dýrum víða um heim og þjálfaði meðal annars gíraffa í Kristjánssandi í að beygja sig til að fá augndropa. Í Húsdýragarðinum eru engir gíraffar en þegar fréttastofu bar að garði var Eva að ræða hvernig eigi að nálgast selina. „Þetta er líka gefandi fyrir þá. Þeir hlakka til að taka þátt í þessu og því er þetta líka skemmtilegt fyrir selina. En takmarkið er að sinna heilbrigðisvernd þeirra.“ Mikilvægt er að skoða hvað dýrir gerir og skoða samhengið. Vísir/Sigurjón Það er ekki síst mikilvægt þessa dagnaa að vinna náið með dýrunum, enda eru kiðlingar væntanlegir í næsta mánuði. Hún segir það vera mikilvægt að gefa sér tíma að lesa í tilfinningar dýranna. „Það er mikilvægt að fylgjast með öllum smáatriðum. Ekki skálda eitthvað eins og að þetta sé þrjóskt dýr eða að það sé slæmt eða skapvont. Bara skoða hvað dýrið gerir og skoða samhengið.“ Geiturnar að spóka sig. Vísir/Sigurjón
Dýr Dýraheilbrigði Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Reykjavík Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira