Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar 24. mars 2025 13:01 Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Táknmál Mest lesið Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Að grafa undan trúverðugleika ákæruvaldsins Almar Þ. Möller Skoðun Þarf að hemja hina ofurríku? Fastir pennar Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Hvernig vogar þú þér að gera grín að Möggu Stínu? Elliði Vignisson Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Lífið sem döff einstaklingur felur oft í sér áskoranir, en aðgengi að táknmálstúlka getur snúið við þessari mynd. Þegar við fáum ekki túlkaþjónustu verður veruleiki okkar einangraður. Með auknu aðgengi að táknmálstúlkum, svo sem myndsímatúlkun og fjartúlkun, opnast nýjar dyr – ekki aðeins fyrir okkur, heldur fyrir samfélagið í heild. Þetta sparar tíma og kostnað og tryggir að við getum tekið þátt og nýtt okkar hæfileika. Þegar táknmálstúlkun er takmörkuð missum við og þið úr upplýsingum, við öll getum ekki tekið þátt í samtölum eða samfélagslegum viðburðum. Þetta fer ekki aðeins í bága við rétt okkar til að taka þátt, heldur einnig við möguleika okkar á að leggja af mörkum til samfélagsins. Ef við tryggjum aðgengi að táknmálstúlkun, nýtum myndsímatúlkun og auknum tæknimöguleikum, getum við byggt samfélag sem er réttlátara og samþættara. Það snýst ekki bara um að veita túlkaþjónustu þegar þess er þörf – það snýst um að tryggja að við öll höfum tækifæri til að vera hluti af samfélaginu og nýta okkar hæfileika. Með því að bæta aðgengi að táknmálstúlkum tryggjum við að allar raddir fái að heyrast og að allir geti tekið þátt á jafningjagrundvelli. Tryggjum að ekki glatist gullið tækifæri fyrir alla að leggja sitt af mörkum til samfélagsins, leggjum hönd á plóginn og látum ekki deigan síga. Höfundur er formaður Félags heyrnarlausra.
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar