Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 18:31 Noel Urbaniak stóð sig vel í frumraun sinni sem boltastrákur. Hann verður þó ekki settur í starfið í næsta leik, því þá verður hann í stúkunni með Rudi Völler. Þökk sé snöggum þankagangi er fimmtán ára gamli boltastrákurinn Noel Urbaniak orðin þjóðhetja í Þýskalandi, eftir að hafa átt hlut í marki gegn Ítalíu í gærkvöldi. Honum var síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun þegar hann hóf störf sem starfsmaður í kebabverksmiðju, en getur látið sér hlakka til undanúrslitaleiksins sem hann fer frítt á. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að Þýskaland komst í 3-0. Noel átti hlut í öðru marki Þjóðverja. Hann var leiftursnöggur að koma boltanum á Joshua Kimmich þegar Þýskaland fékk hornspyrnu og ítalski markmaðurinn Donnarumma var á spjalli við varnarmennina. Kimmich sendi boltann síðan snöggt fyrir á Jamal Musiala sem skoraði. Ball boy Noel Urbaniak (15) is the man of the night. He acted quickly when the ball went out of play by giving the ball to Joshua Kimmich for Germany's second goal. Kimmich thanked him, including a signed ball. Rudi Völler promised him a free ticket to the next home game. #GERITA pic.twitter.com/ig62wn1wY7— Football24/7 (@foet247europa) March 24, 2025 „Ég náði augnsambandi við hann og sá að hann vildi virkilega mikið fá boltann, þannig að ég kastaði honum til hans. Ég hef aldrei upplifað annað eins, þetta er minn fyrsti leikur sem boltastrákur“ sagði Noel þegar fjölmiðlamenn flykktust að honum eftir leik. The ball boy that reacted quickly to give the ball quickly to Joshua Kimmich for the corner before the second goal was recognized by the captain after the game pic.twitter.com/3UHjVoOKYB— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) March 23, 2025 „Ég hitti Joshua aðeins eftir leik. Hann þakkaði mér fyrir stoðsendinguna, ef svo mætti segja“ sagði Noel einnig. Eftir að hafa svifið á bleiku skýi í gærkvöldi var honum síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun, þegar hann byrjaði fyrsta daginn sem starfsmaður í verksmiðju sem framleiðir kebab vefjur. Hann getur hins vegar látið sér hlakka til undanúrslitaleiks Þjóðadeildarinnar milli Þýskalands og Spánar í júní, sem hann fer frítt á, í boði Rudi Völler, formanns þýska knattspyrnusambandsins. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Þýskaland Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að Þýskaland komst í 3-0. Noel átti hlut í öðru marki Þjóðverja. Hann var leiftursnöggur að koma boltanum á Joshua Kimmich þegar Þýskaland fékk hornspyrnu og ítalski markmaðurinn Donnarumma var á spjalli við varnarmennina. Kimmich sendi boltann síðan snöggt fyrir á Jamal Musiala sem skoraði. Ball boy Noel Urbaniak (15) is the man of the night. He acted quickly when the ball went out of play by giving the ball to Joshua Kimmich for Germany's second goal. Kimmich thanked him, including a signed ball. Rudi Völler promised him a free ticket to the next home game. #GERITA pic.twitter.com/ig62wn1wY7— Football24/7 (@foet247europa) March 24, 2025 „Ég náði augnsambandi við hann og sá að hann vildi virkilega mikið fá boltann, þannig að ég kastaði honum til hans. Ég hef aldrei upplifað annað eins, þetta er minn fyrsti leikur sem boltastrákur“ sagði Noel þegar fjölmiðlamenn flykktust að honum eftir leik. The ball boy that reacted quickly to give the ball quickly to Joshua Kimmich for the corner before the second goal was recognized by the captain after the game pic.twitter.com/3UHjVoOKYB— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) March 23, 2025 „Ég hitti Joshua aðeins eftir leik. Hann þakkaði mér fyrir stoðsendinguna, ef svo mætti segja“ sagði Noel einnig. Eftir að hafa svifið á bleiku skýi í gærkvöldi var honum síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun, þegar hann byrjaði fyrsta daginn sem starfsmaður í verksmiðju sem framleiðir kebab vefjur. Hann getur hins vegar látið sér hlakka til undanúrslitaleiks Þjóðadeildarinnar milli Þýskalands og Spánar í júní, sem hann fer frítt á, í boði Rudi Völler, formanns þýska knattspyrnusambandsins.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Þýskaland Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira