Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 09:00 Átökin fóru yfir strikið í leiknum í Minneapolis í gærkvöld. Getty/David Berding Fimm leikmönnum og tveimur þjálfurum var vísað úr húsi eftir að upp úr sauð í leik Minnesota Timberwolves og Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld. Ekki hafa verið dæmdar fleiri tæknivillur í leik síðan árið 2005. Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“ NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Myndbönd af slagsmálunum má sjá hér að neðan en átökin brutust út við endalínuna og voru áhorfendur á fremsta bekk, sem nánast urðu undir leikmönnunum, fljótir að taka upp símann til að mynda lætin. A fight breaks out between the Pistons and Timberwolves Donte DiVincenzo, Naz Reid, Ron Holland, Isaiah Stewart, Marcus Sasser, Pistons HC J. B. Bickerstaff and Wolves assistant coach Pablo Prigioni were all ejected pic.twitter.com/TJA3OczOxB— Bleacher Report (@BleacherReport) March 31, 2025 WOLVES AND PISTONS THROWING HANDS 🤯🤯🤯 pic.twitter.com/WMvXYQ8f4X— NBACentel (@TheNBACentel) March 31, 2025 Lætin urðu strax í 2. leikhluta eftir að villa var dæmd á Ron Holland þegar hann sló boltann úr höndum Naz Reid. Þeir skiptust á einhverjum orðum og augnabliki síðar var allt orðið brjálað. Alls voru dæmdar tólf tæknivillur sem er það mesta í NBA-deildinni síðustu tuttugu ár. „Mér fannst leyfð allt of mikil átök í leiknum fram að þessu. Þetta endaði með því að leikmenn tóku málin í sínar hendur og það vill maður aldrei að gerist,“ sagði Chris Finch, þjálfari Timberwolves sem vann leikinn að lokum 123-104. J.B. Bickerstaff, þjálfari Detroit, var á meðal þeirra sem vísað var úr húsi ásamt lærisveinum sínum, Isaiah Stewart, Ron Holland og Marcus Sasser. Minnesota missti þá Naz Reid, Dante DiVincenzo og aðstoðarþjálfarann Pablo Prigioni út. „Auðvitað gekk þetta of langt,“ sagði Bickerstaff en bætti við: „En maður sér líka að leikmenn eru að gæta hvers annars og styðja hver annan. Það kemur ekki annað til greina í okkar búningsklefa.“
NBA Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum