Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2025 07:03 Syðsti hluti gossprungunnar er ekki ýkja langt frá staðsetningu sprungunnar í gosinu í janúar 2024 þegar hraun flæddi yfir hús í Grindavík. vísir/anton brink Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík um klukkan 9:44 eftir að kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum í morgun. Sprungan hefur teygt sig suður fyrir varnargarð norðan við Grindavík. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan og reglulega í beinni útsendingu frá vettvangi. Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira