Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Jakob Bjarnar skrifar 3. apríl 2025 14:02 Valdimar Víðisson bæjarstjóri stillir sér sposkur á svip upp við timburstaflann. Hafnfirðingar já í þessu tækifæri. Margir Hafnfirðingar ráku upp stór augu þegar þeir litu myndarlegan stafla af innlendum skógarvið á kæjanum þar í bæ augum. Timbrið bíður þess að vera lestað í skip sem siglt verður til Eskifjarðar. Þar verður timbrið sagað niður í borðvið. Um er að ræða timbur sem til féll eftir skógarhögg í Öskjuhlíð sem staðið hefur yfir í Öskjuhlíð undanfarnar vikur. En eftir talsverðar deilur borgaryfirvalda í Reykjavík var loks farið í að fella tré til að tryggja aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar. Þar sem hér er um nokkur tímamót að ræða, líklega í fyrsta skipti sem timbri er skipað frá Hafnarfirði, stillti Valdimar Víðisson bæjarstjóri sér upp við timburstaflann, sposkur á svip. Í tilkynningu sem finna má vef Hafnarfjarðarbæjar segir að aldrei sé að vita nema framhald verði á lestun á skógarafurðum þaðan. Fullyrt er að kröftugur og mikill skógarviður sé víða í nágrenninu. Heimamenn hafi margir séð í því möguleika; nýjan atvinnuvegur og „kjörið tækifæri sé að fara í næstu grisjun hér í næsta nágrenni í hlíðum Hamarskotshamars.“ Hafnarfjörður Fjarðabyggð Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Um er að ræða timbur sem til féll eftir skógarhögg í Öskjuhlíð sem staðið hefur yfir í Öskjuhlíð undanfarnar vikur. En eftir talsverðar deilur borgaryfirvalda í Reykjavík var loks farið í að fella tré til að tryggja aðflug að austur-vesturbraut Reykjavíkurflugvallar. Þar sem hér er um nokkur tímamót að ræða, líklega í fyrsta skipti sem timbri er skipað frá Hafnarfirði, stillti Valdimar Víðisson bæjarstjóri sér upp við timburstaflann, sposkur á svip. Í tilkynningu sem finna má vef Hafnarfjarðarbæjar segir að aldrei sé að vita nema framhald verði á lestun á skógarafurðum þaðan. Fullyrt er að kröftugur og mikill skógarviður sé víða í nágrenninu. Heimamenn hafi margir séð í því möguleika; nýjan atvinnuvegur og „kjörið tækifæri sé að fara í næstu grisjun hér í næsta nágrenni í hlíðum Hamarskotshamars.“
Hafnarfjörður Fjarðabyggð Tré Reykjavíkurflugvöllur Skógrækt og landgræðsla Borgarstjórn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira