Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 15:00 Mosfellingar fagna hér sætinu í Bestu deildinni eftir sigur á Keflavík í úrslitaleik á Laugardalsvellinum. Vísir/Anton Besta deild karla í fótbolta fer af stað í kvöld með sögulegum leik þegar eitt félag og eitt bæjarfélag bætist í hóp þeirra sem hafa átt lið í deild þeirra bestu hér á landi. 5. apríl 2025 er nefnilega stór dagur í sögu Aftureldingar í Mosfellsbæ en karlalið félagsins spilar í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi. Það má segja að verkefni kvöldsins sé eins erfitt og þau finnast í íslenska boltanum en Mosfellsbæjarliðið er þar á útivelli á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Auðvelt er að halda því fram að þetta sé í raun erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár þegar tekið er mið af gengi mótherjanna á árinu á undan. Síðast spilaði félag sinn fyrsta leik í efstu deild á móti ríkjandi Íslandsmeisturum árið 1989. Fylkir var þá að leika sinn fyrsta leik í efstu deild og spilaði við Íslandsmeistara Fram á gervigrasinu í Laugardal. Fram vann leikinn þökk sé sigurmarki Guðmundar Steinssonar á tólftu mínútu. Frá því að Fylkismenn léku sinn fyrsta efstu deildarlið fyrir 36 árum þá hafa ellefu félög verið í sömu sporum. Ekkert þeirra mætti hins vegar ríkjandi meisturum. Gróttumenn komust næst þessu þegar þeir mættu Blikum i frumraun sinni fyrir fimm árum en Blikar enduðu í öðru sæti í deildinni sumarið á undan. Fjögur af þessum ellefu félögum tókst að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi en það voru Leiknir 2015, Fjölnir 2008, Skallagrímur 1997 og Stjarnan 1990. HK 2007 og ÍR 1998 gerðu jafntefli í sínum fyrsta leik en hin fimm liðin (Vestri 2023, Grótta 2020, Víkingur Ó. 2013, Selfoss 2010 og Grindavík 1995) töpuðu aftur á móti í frumraun sinni. Frumraun félaga í efstu deild karla í fótbolta síðustu áratugi: Afturelding 2025 Mætir Breiðabliki (Íslandsmeistari) á útivelli í kvöld Vestri 2023 Tap á móti Fram (10. sæti árið á undan) á útivelli Grótta 2020 Tap á móti Breiðabliki (2. sæti) á útivelli Leiknir 2015 Sigur á móti Val (5. sæti) á útivelli Víkingur Ó. 2013 Tap á móti Fram (10. sæti) á heimavelli Selfoss 2010 Tap á móti Fylki (3.sæti) á heimavelli Fjölnir 2009 Sigur á Þrótti (10.sæti) á útivelli HK 2007 Jafntefli á móti Víkingi (7.sæti) á útivelli ÍR 1998 Jafntefli á móti Grindavík (7.sæti) á útivelli Skallagrímur 1997 Sigur á Leiftri (3.sæti) á heimavelli Grindavík 1995 Tap á móti Keflavík (3. sæti) á heimavelli Stjarnan 1990 Sigur á Þór Akureyri (7. sæti) á útivelli Fylkir 1989 Tap á móti Fram (Íslandsmeistari) á útivelli Besta deild karla Afturelding Breiðablik Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
5. apríl 2025 er nefnilega stór dagur í sögu Aftureldingar í Mosfellsbæ en karlalið félagsins spilar í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi. Það má segja að verkefni kvöldsins sé eins erfitt og þau finnast í íslenska boltanum en Mosfellsbæjarliðið er þar á útivelli á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks. Auðvelt er að halda því fram að þetta sé í raun erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár þegar tekið er mið af gengi mótherjanna á árinu á undan. Síðast spilaði félag sinn fyrsta leik í efstu deild á móti ríkjandi Íslandsmeisturum árið 1989. Fylkir var þá að leika sinn fyrsta leik í efstu deild og spilaði við Íslandsmeistara Fram á gervigrasinu í Laugardal. Fram vann leikinn þökk sé sigurmarki Guðmundar Steinssonar á tólftu mínútu. Frá því að Fylkismenn léku sinn fyrsta efstu deildarlið fyrir 36 árum þá hafa ellefu félög verið í sömu sporum. Ekkert þeirra mætti hins vegar ríkjandi meisturum. Gróttumenn komust næst þessu þegar þeir mættu Blikum i frumraun sinni fyrir fimm árum en Blikar enduðu í öðru sæti í deildinni sumarið á undan. Fjögur af þessum ellefu félögum tókst að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi en það voru Leiknir 2015, Fjölnir 2008, Skallagrímur 1997 og Stjarnan 1990. HK 2007 og ÍR 1998 gerðu jafntefli í sínum fyrsta leik en hin fimm liðin (Vestri 2023, Grótta 2020, Víkingur Ó. 2013, Selfoss 2010 og Grindavík 1995) töpuðu aftur á móti í frumraun sinni. Frumraun félaga í efstu deild karla í fótbolta síðustu áratugi: Afturelding 2025 Mætir Breiðabliki (Íslandsmeistari) á útivelli í kvöld Vestri 2023 Tap á móti Fram (10. sæti árið á undan) á útivelli Grótta 2020 Tap á móti Breiðabliki (2. sæti) á útivelli Leiknir 2015 Sigur á móti Val (5. sæti) á útivelli Víkingur Ó. 2013 Tap á móti Fram (10. sæti) á heimavelli Selfoss 2010 Tap á móti Fylki (3.sæti) á heimavelli Fjölnir 2009 Sigur á Þrótti (10.sæti) á útivelli HK 2007 Jafntefli á móti Víkingi (7.sæti) á útivelli ÍR 1998 Jafntefli á móti Grindavík (7.sæti) á útivelli Skallagrímur 1997 Sigur á Leiftri (3.sæti) á heimavelli Grindavík 1995 Tap á móti Keflavík (3. sæti) á heimavelli Stjarnan 1990 Sigur á Þór Akureyri (7. sæti) á útivelli Fylkir 1989 Tap á móti Fram (Íslandsmeistari) á útivelli
Frumraun félaga í efstu deild karla í fótbolta síðustu áratugi: Afturelding 2025 Mætir Breiðabliki (Íslandsmeistari) á útivelli í kvöld Vestri 2023 Tap á móti Fram (10. sæti árið á undan) á útivelli Grótta 2020 Tap á móti Breiðabliki (2. sæti) á útivelli Leiknir 2015 Sigur á móti Val (5. sæti) á útivelli Víkingur Ó. 2013 Tap á móti Fram (10. sæti) á heimavelli Selfoss 2010 Tap á móti Fylki (3.sæti) á heimavelli Fjölnir 2009 Sigur á Þrótti (10.sæti) á útivelli HK 2007 Jafntefli á móti Víkingi (7.sæti) á útivelli ÍR 1998 Jafntefli á móti Grindavík (7.sæti) á útivelli Skallagrímur 1997 Sigur á Leiftri (3.sæti) á heimavelli Grindavík 1995 Tap á móti Keflavík (3. sæti) á heimavelli Stjarnan 1990 Sigur á Þór Akureyri (7. sæti) á útivelli Fylkir 1989 Tap á móti Fram (Íslandsmeistari) á útivelli
Besta deild karla Afturelding Breiðablik Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira