„Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. apríl 2025 15:29 Murray brást hinn versti við ágengum aðdáanda, sakaði hann um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Bandaríski leikarinn Bill Murray hvessti sig við aðdáanda sem gekk aftan á hann í bíóhúsi á Manhattan. Murray sakaði manninn um líkamsárás og hótaði að svara í sömu mynt. Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Myndband sem náðist af atvikinu hefur verið í töluverðri dreifingu á TikTok. Hinn 74 ára Bill Murray var staddur í bíóhúsi á Manhattan þann 27. mars til að sitja spurt-og-svarað fyrir nýjustu mynd sína, The Friend, þegar ágengur aðdáandi tók leikarann upp á myndband og gekk síðan aftan á hann. „Hættu þessu!“ hrópaði Murray á aðdándann, sneri sér við með vísifingur á lofti og sagði: „Ef þú ræðst svona aftur á mig, þá stíg ég á fótinn þinn.“ Aðdáandinn, sem virtist einungis hafa gleymt sér og stigið óvart á leikarann, rétti hendurnar samstundis upp í loft og baðst afsökunar. @anthony_anderson5 Bill Murray Shuts Down Pushy Fan #newyork #billmurray #groundhogsday #paparazzi #ghostbusters #zombieland ♬ original sound - Anton Gerasimenko Murray gekk síðan í burtu í fylgd öryggisvarðar en átti þó enn nokkur orð ótöluð við aðdáandann og sagði: „Þetta var líkamsárás hjá þér, ekki gera þetta aftur.“ Leikarinn villtist síðan aðeins af leið upp rúllustiga og þurfti öryggisvörðurinn að leiðbeina honum í rétta átt. „Þú ert ekki nógu stór til að gera það,“ hrópaði leikarinn svo áður en hann hvarf úr augsýn. Murray hefur í gegnum tíðina fengið það orð á sig að vera erfiður í samskiptum, dónalegur og jafnvel óviðeigandi. Af myndbandinu að dæma virðist þráður hans í það minnsta vera ansi stuttur. Á móti kemur að það hlýtur að vera erfitt að þola stöðugt áreiti fólks vegnar frægðar manns.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira