Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Jón Þór Stefánsson skrifar 8. apríl 2025 17:57 Katrín gengdi tveimur ráðherraembættum frá 2009 til 2013. Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, æltar að sækjast eftir embætti formanns framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um helgina. Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Facebook. „Elsku vinir, nú er orðið ansi langt síðan ég tilkynnti síðast um framboð í embætti innan stjórnmálahreyfingar. Hef þó ætíð stutt gott fólk og notið þess að vera í bakvarðasveit, síðast sem kosningastjóri Samfylkingarinnar í þingkosningunum í haust. Ég hef nú ákveðið að gefa kost á mér sem formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar á landsfundi sem fram fer um helgina,“ segir í færslu Katrínar. „Ég er afar stolt af árangri míns fólks í síðustu þingkosningum og enn stoltari af verkglöðum fulltrúum okkar í ríkisstjórn og á þingi. Því er verk að vinna við að styrkja flokksstofnanir okkar enn frekar og efla grasrótarstarf á sama tíma og við styðjum við okkar fólk sem nú sinnir vandasömum verkum í ríkisstjórn og í sveitarstjórnum um land allt. Ég ætla ekki að lofa því að ég muni flytja fjöll, hljóti ég kosningu, en ég lofa því að ég muni gera mitt allra besta.“ Katrín var þingmaður Samfylkingarinnar frá 2003 til 2016. Hún gegndi embætti iðnaðarráðherra frá 2009 til 2012 og svo embætti efnahagsráðherra frá 2012 til 2013. Síðan var hún framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu frá 2016 til 2022. Í byrjun árs var greint frá því að Katrín væri gengin til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Athygli.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira