Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 13:01 Að venju eru margir á leið til útlanda yfir páskanna. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúir Isavia ráðleggur fólki að vera snemma á ferðinni í innritun á Keflavíkurflugvöll. Vísir Isavia ráðleggur fólki að koma fyrr en venjulega í innritun á Keflavíkurflugvöll í þessari viku vegna páskaörtraðar á vellinum. Upplýsingafulltrúi segir að langtímabílastæði nálægt vellinum hafi verið uppöntuð yfir hátíðina strax í síðustu viku þrátt fyrir að þeim hafi verið fjölgað. Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl. Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl.
Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira