Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2025 17:45 Sævar Helgi tók þessa mynd í gærkvöld klukkan 22:20 af norðurljósakórónu yfir Reykjavík á björtum og bláum himni. Þær birtast þegar svokallaðar norðurljósahviður eiga sér stað en þá blossa norðurljósin upp og verða bæði björt og kvik. Á þessu er von í kvöld. Sævar Helgi Bragason Góðar líkur eru á því að norðurljósin sæki landann heim í kvöld. Kröftugur segulstormur geisar um jörðina vegna kórónugoss sem varð á sólinni fyrir þremur dögum og varpaði orkuríkum sólvindi til jarðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni vísindamiðlara og stjörnuáhugamanni. Verði aðstæður áfram eins í kvöld gæti fólk að sögn Sævars orðið vitni að ákaflega fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum. Best sé að gjóa augunum til himins upp úr 22:30 og fram yfir miðnætti. Hægt er að fylgjast með nákvæmum upplýsingum um geimveðrið á norðurljósa- og stjörnuskoðunarvefnum icelandatnight.is/is Þar má ennfremur sjá skýjahulukort en aðstæður eru kjörnar mjög víða um land. Norðurljósatímabilið er senn á enda nú þegar ekki er lengur fullkomið myrkur á Íslandi. Tímabilið hefur að sögn Sævars verið með ágætum en gleðifregnin er sú að næstu ár verða norðurljósin í hámarki þegar virkni sólar fer smám saman dvínandi. Geimurinn Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni vísindamiðlara og stjörnuáhugamanni. Verði aðstæður áfram eins í kvöld gæti fólk að sögn Sævars orðið vitni að ákaflega fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum. Best sé að gjóa augunum til himins upp úr 22:30 og fram yfir miðnætti. Hægt er að fylgjast með nákvæmum upplýsingum um geimveðrið á norðurljósa- og stjörnuskoðunarvefnum icelandatnight.is/is Þar má ennfremur sjá skýjahulukort en aðstæður eru kjörnar mjög víða um land. Norðurljósatímabilið er senn á enda nú þegar ekki er lengur fullkomið myrkur á Íslandi. Tímabilið hefur að sögn Sævars verið með ágætum en gleðifregnin er sú að næstu ár verða norðurljósin í hámarki þegar virkni sólar fer smám saman dvínandi.
Geimurinn Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður „Það hefði auðvitað verið betra“ Innlent Fleiri fréttir Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Sjá meira