Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 10:50 Fjöldinn allur af fólki í verkfalli hefur safnast saman fyrir utan hótelið GF Victoria sem er vinsælt hótel meðal Íslendinga. Vísir/Tómas Talið er að um áttatíu þúsund hótelstarfsmenn séu í verkfalli á fjórum eyjum Kanaríeyja, þeirra á meðal Tenerife. Hópar starfsmanna í verkfalli mætti fyrir utan hótelin í mótmælaskyni. Starfsmennirnir leggja niður störf sín í mótmælaskyni vegna kjaraviðræðna sem þau eiga í við Samtök atvinnurekenda þarlendis. Tillaga samtakanna, sem í fólst sex prósenta launahækkun og stillanleg rúm, var talin óásættanleg af fulltrúum verkalýðsfélags hótelstarfsmannanna samkvæmt umfjöllun Canarian Weekly. Verkfallið hefur verið boðað í dag og á morgun og getur það haft mikil áhrif á hótelgeirann. Fjöldinn allur af ferðamönnum heimsækir eyjurnar yfir páskana, þar af margir Íslendingar. Á síðasta ári heimsóttu um fimmtíu þúsund Íslendingar Tenerife. Mótmælendahópar eru mættir fyrir utan helstu hótel á Tenerife til að vekja athygli á kjaraviðræðum sínum.Vísir/Tómas Yfirvöld á Kanaríeyjum hafa sett reglur um lágmarksþjónustu á bilinu fimmtán til 25 prósent á nauðsynlegum svæðum til að þrifum, móttöku, viðhaldi og veitingaþjónustu verði sinnt. Verkalýðsfélögin hafa gagnrýnt þessar reglur og segja þær brjóta gegn grundvallarrétti til verkfalls. Á sama árstíma í fyrra kom saman hópur íbúa á Tenerife og öðrum eyjum til að mótmæla fjölda ferðamanna á eyjunum. Þá voru um 55 þúsund manns þátt. Veistu meira um málið? Áttu myndefni af svæðinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Kanaríeyjar Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Starfsmennirnir leggja niður störf sín í mótmælaskyni vegna kjaraviðræðna sem þau eiga í við Samtök atvinnurekenda þarlendis. Tillaga samtakanna, sem í fólst sex prósenta launahækkun og stillanleg rúm, var talin óásættanleg af fulltrúum verkalýðsfélags hótelstarfsmannanna samkvæmt umfjöllun Canarian Weekly. Verkfallið hefur verið boðað í dag og á morgun og getur það haft mikil áhrif á hótelgeirann. Fjöldinn allur af ferðamönnum heimsækir eyjurnar yfir páskana, þar af margir Íslendingar. Á síðasta ári heimsóttu um fimmtíu þúsund Íslendingar Tenerife. Mótmælendahópar eru mættir fyrir utan helstu hótel á Tenerife til að vekja athygli á kjaraviðræðum sínum.Vísir/Tómas Yfirvöld á Kanaríeyjum hafa sett reglur um lágmarksþjónustu á bilinu fimmtán til 25 prósent á nauðsynlegum svæðum til að þrifum, móttöku, viðhaldi og veitingaþjónustu verði sinnt. Verkalýðsfélögin hafa gagnrýnt þessar reglur og segja þær brjóta gegn grundvallarrétti til verkfalls. Á sama árstíma í fyrra kom saman hópur íbúa á Tenerife og öðrum eyjum til að mótmæla fjölda ferðamanna á eyjunum. Þá voru um 55 þúsund manns þátt. Veistu meira um málið? Áttu myndefni af svæðinu? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Kanaríeyjar Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrif uppgjafahermanna á Rússland Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira