„Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 15:52 Selenskí segir Pútín vera leika sér að mannslífum. epa/Tolga Bozoglu Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Vladímír Pútín Rússlandsforseta leika sér að mannslífum. Úrkaínuforseti virðist ekki trúa yfirlýsingu Rússaforsetans um „páskavopnahlé.“ Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira
Fyrr í dag greindi Pútín frá vopnahléinu í sjónvarpsávarpi. Það eigi að hefjast klukkan sex í kvöld að staðartíma og standa yfir til miðnættis á sunnudag. Það er klukkan þrjú á íslenskum tíma til níu annað kvöld. Sjá einnig: Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ „Hvað varðar enn eina tilraun Pútíns til að leika sér að mannslífum - á þessari stundu heyrast loftárásarviðvörun um Úkraínu. Klukkan 17:15 fundust rússneskir árásardrónar á himni okkar,“ skrifar Selenskí í færslu á samfélagsmiðlinum X. I have just received a report from Commander-in-Chief Oleksandr Syrskyi.Today, our forces continued their activity on the territory of the Kursk region and are holding their positions. In the Belgorod region, our warriors have advanced and expanded our zone of control.As for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) April 19, 2025 „Shahed drónar á himni okkar sýna sanna afstöðu Pútíns til páska og mannlífs.“ Selenskí greinir einnig frá skýrslu sem hann fékk frá Oleksandr Syrski, yfirhershöfðingja Úkraínuhers, sem segir að fyrr í dag hafi hermenn hersins stækkað stjórnsvæði Úkraínumanna á Belgrod svæðinu og haldið áfram starfsemi sinni í Kúrsk-héraðinu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Vladimír Pútín Rússland Páskar Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira