FCK tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 18:23 Eftir tvö töp í röð komst FCK á beinu brautina. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/SOPA Images/LightGetty Images FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00