Drottningin lögð inn vegna veikinda Lovísa Arnardóttir skrifar 22. apríl 2025 07:39 Drottningin tók þátt í gala kvöldverði þegar Halla heimsótti Noreg fyrr í mánuðinum. Hér er Sonja með eiginmanni forsetans, Birni Skúlasyni. Vísir/EPA Sonja Noregsdrottning var lögð inn á spítala í Osló seint í gær vegna öndunarerfiðleika. Drottningin var útskrifuð af spítalanum í morgun og verður í veikindaleyfi út vikuna. Drottningin var sótt í þyrlu í bústað prinsins í Sikkilsdalen þar sem þau vörðu páskunum. Greint var frá innlögninni í tilkynningu frá norsku konungshöllinni seint í gær. Drottningin fékk gangráð í janúar eftir að hafa upplifað gáttatif á meðan hún var á skíðum. Þremur vikum síðar sneri hún aftur til opinberra verka. Konungurinn fór í sams konar aðgerð í mars árið 2024. Í frétt norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að gögn sýni að þyrlan hafi sótt hana um klukkan tíu í gærkvöldi og lent á spítalanum í Osló um klukkan ellefu. Þar kemur einnig fram að næsta embættisverk hennar sé planað á fimmtudag en þá á hún að heimsækja Spireverket sem er atvinnumiðstöð fyrir ungt fólk. Síðar sama dag á hún að vera viðstödd opnun á þjóðminjasafninu í Osló. Fram kemur í frétt NRK að óvíst sé um þátttöku Sonju í þessum viðburðum eða hver muni þá taka við af henni. Krónprinsinn mun í dag ferðast til Póllands og er sú heimsókn samkvæmt áætlun. Prinsinn mun heimsækja bæði Gdansk og Varsjá þar sem hann mun hitta Andrzej Duda, forseta landsins, og Lech Walesa, fyrrverandi forseta og Nóbelsverðlaunahafa. Sonja drottning verður 88 ára á þessu ári. Í frétt NRK er einnig minnst á að síðasta embættisverk drottningarinnar hafi verið að taka á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Fréttin var uppfærð eftir að drottningin var útskrifuð af spítala. Uppfært klukkan 10:04 þann 22.4.2025. Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Drottningin var sótt í þyrlu í bústað prinsins í Sikkilsdalen þar sem þau vörðu páskunum. Greint var frá innlögninni í tilkynningu frá norsku konungshöllinni seint í gær. Drottningin fékk gangráð í janúar eftir að hafa upplifað gáttatif á meðan hún var á skíðum. Þremur vikum síðar sneri hún aftur til opinberra verka. Konungurinn fór í sams konar aðgerð í mars árið 2024. Í frétt norska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að gögn sýni að þyrlan hafi sótt hana um klukkan tíu í gærkvöldi og lent á spítalanum í Osló um klukkan ellefu. Þar kemur einnig fram að næsta embættisverk hennar sé planað á fimmtudag en þá á hún að heimsækja Spireverket sem er atvinnumiðstöð fyrir ungt fólk. Síðar sama dag á hún að vera viðstödd opnun á þjóðminjasafninu í Osló. Fram kemur í frétt NRK að óvíst sé um þátttöku Sonju í þessum viðburðum eða hver muni þá taka við af henni. Krónprinsinn mun í dag ferðast til Póllands og er sú heimsókn samkvæmt áætlun. Prinsinn mun heimsækja bæði Gdansk og Varsjá þar sem hann mun hitta Andrzej Duda, forseta landsins, og Lech Walesa, fyrrverandi forseta og Nóbelsverðlaunahafa. Sonja drottning verður 88 ára á þessu ári. Í frétt NRK er einnig minnst á að síðasta embættisverk drottningarinnar hafi verið að taka á móti forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur. Fréttin var uppfærð eftir að drottningin var útskrifuð af spítala. Uppfært klukkan 10:04 þann 22.4.2025.
Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira