Hafa aldrei rifist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. apríl 2025 11:32 Amal Clooney og George Clooney eiga enn eftir að finna eitthvað til að rífast yfir. Gilbert Carrasquillo/GC Images „Við erum ennþá að reyna að finna eitthvað til þess að rífast yfir,“ sagði Hollywood stjarnan George Clooney í viðtali á dögunum. Þar hélt hann því fram að hann og eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, hafi aldrei nokkurn tíma rifist. Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“ Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Amal og George Clooney hafa verið gift í ellefu ár og eiga saman tvíburana Ellu og Alexander sem eru sjö ára. Sautján ára aldursmunur er á parinu, George verður 64 ára í byrjun maí og Amal er 47 ára. „Ég held að það hjálpi að ég var orðinn eldri og þroskaðri þegar ég byrjaði með Amal. Mér finnst ég svo óendanlega heppinn að hafa kynnst þessari stórkostlegu konu. Mér finnst ég stöðugt hafa unnið stóra lottó vinninginn. Það líður ekki dagur hjá þar sem mér finnst ég ekki vera heppnasti maður í heiminum,“ sagði hann í morgunspjalli við CBS en hann hefur í gegnum tíðina ekki leynt aðdáun sinni á eiginkonunni. „Ég er stoltur að vera í sama herbergi og hún. Ég er stoltur af því að vera eiginmaður hennar. Ég er stoltur að vera faðir barna hennar.“ Amal hefur sömuleiðis tjáð sig um hennar heittelskaða og lykilinn að velgengni sambandsins. „Ég held þetta sé 99 prósent heppni, að ná að hitta réttu manneskjuna fyrir þig. Og það sem við leggjum mikið upp úr er að vera ekki tortryggin í garð hvors annars, halda opnum hug og það kom mér á óvart hversu þægilega og fljótt þetta þróaðist hjá okkur.“
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira