Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2025 10:31 Þórhildur er himinlifandi með fyrirkomulagið. Þórhildur Magnúsdóttir er menntaður verkfræðingur og hagfræðingur en einnig sambandsmarkþjálfi og jógakennari. Og er hún mjög vinsæl sem slík. Þórhildur er í hjónabandi en er einnig með kærasta og segir hún að allir séu sáttir með það fyrirkomulag. Vala Matt hitti Þórhildi í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. En eiginmaðurinn hefur einnig leyfi til að vera í sambandi við aðra konu og hefur verið í öðrum samböndum auk hjónabandsins og börnin þeirra eru að þeirra sögn fullkomlega sátt við þetta fjölskyldumynstur. Þórhildur er einnig með mjög vinsælar netsíður og hlaðvörp undir nafninu sundur og saman. En Þórhildur heldur einnig vinsæl námskeið og er núna með spennandi ferð til Malaga á suður Spáni 22. apríl þar sem konur geta farið og sett sig almennilega í fyrsta sæti og endurheimt ástina og skapað hamingjuna í sínu lífi og gleðina. „Við hjónin höfum núna verið í það sem við köllum opið samband í átta ár. Við vorum búin að vera saman í tíu ár áður en við ákváðum að breyta sambandinu okkar,“ segir Þórhildur og heldur áfram. „Við höfum verið í sambandi með öðru fólki en aðallega er þetta leið til að upplifa frelsi og fá að vera við sjálf. Ég á núna kærasta, annan heldur en manninn minn. Hann býr ekki á Íslandi og við hittumst af og til og förum og ferðumst eitthvað saman. Þetta getur í rauninni verið hvaða form sem er og þetta er allavega okkar fyrirkomulag núna.“ Pörin bæði á góðri stundu. Hún segir að eiginmaðurinn sé sjálfur ekki í öðru sambandi núna. „Við erum að mörgu leyti mjög ólík. Ég er mun meiri félagsvera og meira extróvert heldur en hann. Ég hef kannski meiri löngun til þess að vera tengjast fleiri einstaklingum. En það er alveg sama frelsi í báðar áttir og hann er bara ekki í sambandi núna,“ segir Þórhildur og bætir við að eiginmaðurinn hafi verið í einhverskonar sambandi við aðrar konur en ekki af sama toga og hún. „Sumir eru alltaf í einhverjum samböndum, aðrir eru oftar einir og við erum bara svo ólík öll. Honum finnst það frábært að ég sé að fara til útlanda til að vera með kærastanum og mikið gleðiefni og hann samgleðst mér. Þeir eiga góða samleið saman og það er ekkert nema gleði með þetta.“ Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Þórhildur fer dýpra yfir málið. Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira
Og er hún mjög vinsæl sem slík. Þórhildur er í hjónabandi en er einnig með kærasta og segir hún að allir séu sáttir með það fyrirkomulag. Vala Matt hitti Þórhildi í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. En eiginmaðurinn hefur einnig leyfi til að vera í sambandi við aðra konu og hefur verið í öðrum samböndum auk hjónabandsins og börnin þeirra eru að þeirra sögn fullkomlega sátt við þetta fjölskyldumynstur. Þórhildur er einnig með mjög vinsælar netsíður og hlaðvörp undir nafninu sundur og saman. En Þórhildur heldur einnig vinsæl námskeið og er núna með spennandi ferð til Malaga á suður Spáni 22. apríl þar sem konur geta farið og sett sig almennilega í fyrsta sæti og endurheimt ástina og skapað hamingjuna í sínu lífi og gleðina. „Við hjónin höfum núna verið í það sem við köllum opið samband í átta ár. Við vorum búin að vera saman í tíu ár áður en við ákváðum að breyta sambandinu okkar,“ segir Þórhildur og heldur áfram. „Við höfum verið í sambandi með öðru fólki en aðallega er þetta leið til að upplifa frelsi og fá að vera við sjálf. Ég á núna kærasta, annan heldur en manninn minn. Hann býr ekki á Íslandi og við hittumst af og til og förum og ferðumst eitthvað saman. Þetta getur í rauninni verið hvaða form sem er og þetta er allavega okkar fyrirkomulag núna.“ Pörin bæði á góðri stundu. Hún segir að eiginmaðurinn sé sjálfur ekki í öðru sambandi núna. „Við erum að mörgu leyti mjög ólík. Ég er mun meiri félagsvera og meira extróvert heldur en hann. Ég hef kannski meiri löngun til þess að vera tengjast fleiri einstaklingum. En það er alveg sama frelsi í báðar áttir og hann er bara ekki í sambandi núna,“ segir Þórhildur og bætir við að eiginmaðurinn hafi verið í einhverskonar sambandi við aðrar konur en ekki af sama toga og hún. „Sumir eru alltaf í einhverjum samböndum, aðrir eru oftar einir og við erum bara svo ólík öll. Honum finnst það frábært að ég sé að fara til útlanda til að vera með kærastanum og mikið gleðiefni og hann samgleðst mér. Þeir eiga góða samleið saman og það er ekkert nema gleði með þetta.“ Hér að ofan má sjá innslagið í heild sinni þar sem Þórhildur fer dýpra yfir málið.
Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Sjá meira