Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. apríl 2025 18:59 Sigtryggur Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri City Taxi. Vísir/Oddur Framkvæmdastjóri City Taxi vill að opinberir aðilar fái auknar valdheimildir og fjármagn til þess að bregðast við brotum leigubílstjóra. Hann segist vera búinn að stórbæta eftirlit á vegum fyrirtækisins. Dómur var í síðustu viku kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness yfir leigubílstjóra á vegum City Taxi leigubílastöðinni sem ásamt vini sínum nauðgaði konu sem var farþegi hans í leigubíl að næturlagi í febrúar í fyrra. Í fréttum af málinu á sínum tíma kom meðal annars fram að leigubílstjórinn væri enn við störf rúmum tveimur vikum eftir brotið. Sagði Sigtryggur Arnar Magnússon framkvæmdastjóri fyrirtækisins að hann hefði ekki vitað að maðurinn væri starfsmaður við leigubílastöðina. Framkvæmdastjórinn segir nú að hann hafi breytt eftirliti með bílstjórum og fækkað bílstjórum á sínum vegum. Óttast að fleiri hafi ekki nægar upplýsingar um ökumenn „Við höfum þær reglur að á sömu mínútu og við fáum að vita að bílstjóri hafi gerst brotlegur í starfi þá er hann rekinn. Hver og einn er látinn skrifa undir ráðningarsamning og þessi ráðningarsamningur er alveg skýr. Ef þú rukkar of mikið, gerir eitthvað af þér þá ertu rekinn.“ Hann hafi fækkað bílstjórum hjá sér til muna, um áttatíu talsins, með hækkun stöðvargjalda og hefur kvörtunum fækkað. Bílstjórar sem aki í dag undir merkjum City Taxi séu einungis 35 talsins. „Ég er með svokallaðan Seavis búnað, GPS búnað og ég á að geta fylgst með öllum bílstjórum sem eru hjá mér, hvaða túra þeir tóku og annað slíkt,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur segist óttast að fleiri leigubílastöðvar hafi ekki nægar upplýsingar um sína ökumenn og vill að leigubílamarkaðurinn verði aftur eins og hann var og að Samgöngustofa fái auknar heimildir til eftirlits og til þess að bregðast við. „Við gátum stjórnað því í Reykjavík að þessir óæskilegu menn þeir væru ekki að keyra. Það var miklu auðveldara að finna menn ef eitthvað gerðist og ef það var eitthvað vesen í Leifsstöð þá gátum við unnið þetta saman, stöðvarnar, Isavia þurfti aldrei að vera með eitthvað vesen, það var tekið á málunum öðruvísi og já það var margfalt minna um glæpi.“ Leigubílar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira
Dómur var í síðustu viku kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness yfir leigubílstjóra á vegum City Taxi leigubílastöðinni sem ásamt vini sínum nauðgaði konu sem var farþegi hans í leigubíl að næturlagi í febrúar í fyrra. Í fréttum af málinu á sínum tíma kom meðal annars fram að leigubílstjórinn væri enn við störf rúmum tveimur vikum eftir brotið. Sagði Sigtryggur Arnar Magnússon framkvæmdastjóri fyrirtækisins að hann hefði ekki vitað að maðurinn væri starfsmaður við leigubílastöðina. Framkvæmdastjórinn segir nú að hann hafi breytt eftirliti með bílstjórum og fækkað bílstjórum á sínum vegum. Óttast að fleiri hafi ekki nægar upplýsingar um ökumenn „Við höfum þær reglur að á sömu mínútu og við fáum að vita að bílstjóri hafi gerst brotlegur í starfi þá er hann rekinn. Hver og einn er látinn skrifa undir ráðningarsamning og þessi ráðningarsamningur er alveg skýr. Ef þú rukkar of mikið, gerir eitthvað af þér þá ertu rekinn.“ Hann hafi fækkað bílstjórum hjá sér til muna, um áttatíu talsins, með hækkun stöðvargjalda og hefur kvörtunum fækkað. Bílstjórar sem aki í dag undir merkjum City Taxi séu einungis 35 talsins. „Ég er með svokallaðan Seavis búnað, GPS búnað og ég á að geta fylgst með öllum bílstjórum sem eru hjá mér, hvaða túra þeir tóku og annað slíkt,“ segir Sigtryggur. Sigtryggur segist óttast að fleiri leigubílastöðvar hafi ekki nægar upplýsingar um sína ökumenn og vill að leigubílamarkaðurinn verði aftur eins og hann var og að Samgöngustofa fái auknar heimildir til eftirlits og til þess að bregðast við. „Við gátum stjórnað því í Reykjavík að þessir óæskilegu menn þeir væru ekki að keyra. Það var miklu auðveldara að finna menn ef eitthvað gerðist og ef það var eitthvað vesen í Leifsstöð þá gátum við unnið þetta saman, stöðvarnar, Isavia þurfti aldrei að vera með eitthvað vesen, það var tekið á málunum öðruvísi og já það var margfalt minna um glæpi.“
Leigubílar Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Þrír karlmenn handteknir í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Sjá meira