„Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 08:00 Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ætluðu að byggja hótel þegar hrunið skall á. Stöð 2 Sport Þriðji þátturinn af A&B, þáttaraðar um tvíburabræðurna Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, fjallaði um þegar þeir skiptu úr fótboltanum yfir í viðskiptalífið. Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“ A&B Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira
Í þættinum er meðal annars fjallað um ævintýri þeirra bræðra í Miami eftir að þeir stofnuðu fjárfestingafélagið Bergmann Investments. Bræðurnir réðust í að láta reisa lúxus-einbýlishús í Miami. „Þeir eru mjög hugmyndaríkir og frjóir og fá góðar hugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Það er þetta element sem er þeirra stærsti kostur í viðskiptum, en um leið þeirra stærsti galli,“ sagði lögfræðingurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson í þættinum. Klippa: „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Hrunið setti strik í reikninginn Þá ætluðu þeir bræður einnig að láta byggja 57 herbergja hótel í Glasgow, en það verkefni gekk hins vegar ekki jafn vel. „Ólafur Torfason, hótelfrömuður á Íslandi, var inni í því verkefni því hann átti að reka þetta hótel,“ sagði Bjarki. „Já og Viðskiptabankinn og Royal Bank of Scotland,“ bætti Arnar við. „Það var allt að gerast hjá tvíburunum.“ Þrátt fyrir góðan gang í verkinu fór það þó ekki vel. Sama dag og bræðurnir fengu grænt ljós frá Royal Bank of Scotland setti Icesave-málið verkefnið í uppnám. „Við vorum á fundi með Royak Bank of Scotland, þar sem þeir staðfesta fjármögnunina, en svo um kvöldið fáum við hringinguna,“ sagði Bjarki. „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna,“ sagði Arnar, en Bjarki bætti við: „Við flugum heim og allt var orðið breytt á Íslandi.“
A&B Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Sjá meira