Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 10:40 Harry Kane er aðeins einum sigri frá því að verða þýskur meistari með Bayern München sem yrði hans fyrsti titill á löngum ferli. Getty/F. Noever Harry Kane mun missa af næsta leik Bayern München í þýsku deildinni eftir að hafa fengið gult spjald í sigrinum á Mainz í gær. Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira
Bayern vantar hins vegar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn sem yrði þá sá fyrsti á ferli Kane. Nú er ljóst að hann verður í leikbanni á móti RB Leipzig um næstu helgi, í leiknum sem er líklegt er að langþráði titilinn komi loksins í hús. „Þetta var ekki það besta í stöðunni en við unnum leikinn. Það er ekki heldur eins og þetta sé úrslitaleikur um næstu helgi,“ sagði Vincent Kompany, þjálfari Bayern um spjaldið og leikbannið hjá Kane. „Við spilum 34 leiki á tímabilinu og meiddir leikmenn eins og þeir Jamal [Musiala], Alphonso [Davies], Dayot Upamecano og [Hiroki] Ito munu líka fagna titlinum með okkur,“ sagði Kompany sem vann marga titla sem leikmaður Manchester City. „Þú átt líka að fagna öllum titlum eins og hann sé sá fyrsti á ferlinum. Ég held því að þetta skipti ekki mikli máli fyrir Harry,“ sagði Kompany. Kane skoraði ekki á móti Mainz en er kominn með 24 deildarmörk á tímabilinu og er á góðri leið með að verða markakóngur á tveimur fyrstu tímabilum sínum í Þýskalandi. „Þetta var fáránleg ákvörðun,“ sagði Harry Kane um gula spjaldið sitt. „Svona er bara sagan mína og ég missi af Leipzig leiknum. Hafið samt engar áhyggjur, ég mun fagna meira en allir í liðinu,“ sagði Kane eftir leikinn og það verða örugglega mörg augu á honum á laugardaginn, bæði á meðan leik stendur sem og eftir hann ef titilinn kemur í hús. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga)
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Sjá meira