Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2025 14:14 Everest er meira en 8.800 metra hátt. Þeir sem vilja komast á tindinn þurfa að hafa klifið að minnsta kosti eitt Himalajafjall sem er hærra en sjö þúsund metrar ef nýtt frumvarp verður að lögum í Nepal. Vísir/EPA Aðeins reynt fjallgöngufólk fengi leyfi til þess að klífa Everest, hæsta fjalls heims, samkvæmt lagafrumvarpi sem er til meðferðar í Nepal. Frumvarpinu er ætlað að draga úr umferð um fjallið og bæta öryggi göngufólks. Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum. Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum.
Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33
Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58